Kraftakeppnin hefst á mánudaginn 16. nóvember 2006 22:45 Zydrunas Savickas verður að teljast sigurstranglegur á mótinu, en hann tekur hér við sigurlaununum á Arnold Classic úr höndum Tortímandans sjálfs Keppnin um sterkasta mann heims hjá aflraunasambandinu IFSA hefst með látum í álverinu í Straumsvík á mánudaginn en þar er um að ræða forkeppni. Þaðan komast svo 12 keppendur áfram í úrslit sem fara fram í Reiðhöllinni í Víðidal á föstudag og laugardag eftir viku. 24 keppendur munu á mánudaginn etja kappi í álverinu um 12 laus sæti í úrslitunum og þar verða þrír Íslendingar meðal keppenda, þeir Benedikt Magnússon, Georg Ögmundsson og Stefán Sölvi Pétursson. Keppninni verður sjónvarpað í 219 löndum á 15 tungumálum og berst hún þar með inn á um 350 milljón heimili víðsvegar um heiminn ef marka má fréttatilkynningu frá IFSA Ísland. Enginn aðgangseyrir verður á forkeppnina í Straumsvík en þar hefjast átökin klukkan 14 mánudaginn 20. nóvember nk. Úrslitin fara svo fram í Reiðhöllinni í Víðidal eins og áður sagði og þar hefst keppni klukkan 18:00 á föstudeginum 24. nóvember og klukkan 15 á laugardeginum 25. nóvember. Aðgangseyrir er 1500 krónur á hvorn keppnisdag í úrslitunum fyrir sig - en hægt verður að kaupa miða á báða keppnisdagana fyrir aðeins 2000 krónur. Mótið verður helgað minningu Jóns Páls Sigmarssonar og verður verðlaunagripur mótsins stytta af Jóni sem Orkuveitan hefur látið smíða. Innlendar Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Keppnin um sterkasta mann heims hjá aflraunasambandinu IFSA hefst með látum í álverinu í Straumsvík á mánudaginn en þar er um að ræða forkeppni. Þaðan komast svo 12 keppendur áfram í úrslit sem fara fram í Reiðhöllinni í Víðidal á föstudag og laugardag eftir viku. 24 keppendur munu á mánudaginn etja kappi í álverinu um 12 laus sæti í úrslitunum og þar verða þrír Íslendingar meðal keppenda, þeir Benedikt Magnússon, Georg Ögmundsson og Stefán Sölvi Pétursson. Keppninni verður sjónvarpað í 219 löndum á 15 tungumálum og berst hún þar með inn á um 350 milljón heimili víðsvegar um heiminn ef marka má fréttatilkynningu frá IFSA Ísland. Enginn aðgangseyrir verður á forkeppnina í Straumsvík en þar hefjast átökin klukkan 14 mánudaginn 20. nóvember nk. Úrslitin fara svo fram í Reiðhöllinni í Víðidal eins og áður sagði og þar hefst keppni klukkan 18:00 á föstudeginum 24. nóvember og klukkan 15 á laugardeginum 25. nóvember. Aðgangseyrir er 1500 krónur á hvorn keppnisdag í úrslitunum fyrir sig - en hægt verður að kaupa miða á báða keppnisdagana fyrir aðeins 2000 krónur. Mótið verður helgað minningu Jóns Páls Sigmarssonar og verður verðlaunagripur mótsins stytta af Jóni sem Orkuveitan hefur látið smíða.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Í beinni: Valur - ÍR | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn „Ég er bara klökkur“ Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina Sjá meira