Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar stofnuð 23. nóvember 2006 18:48 Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti. Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar var stofnuð í dag. Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Það var tónlistarkonan Lay lo sem opnaði fundinn í þjóðmenningarhúsinu með lagi sínu Mojo love.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði mikilvægt skref stigið og útflutningur á tónlist gæti numið um meira en einu prósenti af landsframleiðslu. Það eru utantíkis- menntamála- og utanríkisráðuneyti sem leggja árlega 10 milljónir í hina nýju útflutningsskrifstofu tónlistar, en Landsbanki Íslands og Samtónn leggja til 7,5 milljónir.Valgerður hefur mikla trú á því að með þessu sé hljómsveitum sem eigi möguleika en skorti tækifæri til að markaðssetja sig erlendis, gert kleift að láta á það reyna.Björgólfur Guðmundsson sagði mikinn kraft á íslandi og fannst sérstaklega áhugavert að veita menningu og listum meira brautargengi í útlöndum.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði áhrifaþátt góðra tónlistarskóla vega þungt hjá tónlistarfólki og lagði til að Björgólfur fengi íslenska tónlist spilaða á leikvangi breska knattspyrnufélagsins West Ham sem hann festi nýverið kaup á.Sykurmolarnir, Björk, Sigurrós og Emilíana Torrini, svo nokkrir séu nefndir, eru löngu orðin þekkt utan landsteinanna, og með þessu framtaki munu leiðin verða greiðari fyrir mun fleiri á næstu árum.En tónlistarmenn fengu fleiri góðar fréttir í dag, því Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til við Alþingi að virðisaukaskattur á geisladiska verði lækkaður í 7%. Lækkunin mun taka gildi þann 1. mars 2007 um leið og aðrar breytingar á virðisaukaskatti.
Fréttir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira