Nýr meirihluti að myndast 4. desember 2006 11:57 Talið er að Ragnheiður Hergeirsdóttir leiðtogi Samfylkingarinnar verði næsti bæjarstjóri Árborgar. MYND/E.Ól. Allt stefnir nú í að sjálfstæðismenn, sem voru ótvíræðir sigurvegarar síðustu bæjarstjórnarkosninga í Árborg, verði í minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir af kjörtímabilinu. Búist er við að nýr bæjarstjórnarmeirihluti verði myndaður í Árborg í dag eftir að meirihlutasamstarf sjálfstæðismanna og framsóknarmanna brast fyrir helgi. Fulltrúar Framsóknarflokks, Vinstri-grænna og Samfylkingar sátu að samningsgerð í gær og um tíuleitið í gærkvöldi, þegar fundi lauk, hafði að mestu náðst samkomulag um skiptingu embætta og skipan í nefndir. Einnig var málefnasamningur langt kominn. Fulltúarnir hófu aftur fundarhöld í morgun, sem stóðu enn rétt fyrir hádegi, en að sögn heimildarmanna á fundinum er búist við að frágangi ljúki í dag. Samfylkingin og Framsóknarflokkur mynduðu síðasta meirihluta, en töpuðu samanlagt þremur fulltrúum í næst síðustu kosningum, einum til Vinstri-grænna og tveimur til Sjálfstæðisflokks, sem fékk samtals fjóra. Talið er að Ragnheiður Hergeirsdóttir leiðtogi Samfylkingarinnar verði næsti bæjarstjóri Árborgar og taki við af Stefáníu Katrínu Karlsdóttur, fyrrverandi rektor Tækniháskólans, sem sjálfstæðismenn og framsóknarmenn réðu sem bæjarstjóra eftir síðustu kosningar. Fréttir Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Allt stefnir nú í að sjálfstæðismenn, sem voru ótvíræðir sigurvegarar síðustu bæjarstjórnarkosninga í Árborg, verði í minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir af kjörtímabilinu. Búist er við að nýr bæjarstjórnarmeirihluti verði myndaður í Árborg í dag eftir að meirihlutasamstarf sjálfstæðismanna og framsóknarmanna brast fyrir helgi. Fulltrúar Framsóknarflokks, Vinstri-grænna og Samfylkingar sátu að samningsgerð í gær og um tíuleitið í gærkvöldi, þegar fundi lauk, hafði að mestu náðst samkomulag um skiptingu embætta og skipan í nefndir. Einnig var málefnasamningur langt kominn. Fulltúarnir hófu aftur fundarhöld í morgun, sem stóðu enn rétt fyrir hádegi, en að sögn heimildarmanna á fundinum er búist við að frágangi ljúki í dag. Samfylkingin og Framsóknarflokkur mynduðu síðasta meirihluta, en töpuðu samanlagt þremur fulltrúum í næst síðustu kosningum, einum til Vinstri-grænna og tveimur til Sjálfstæðisflokks, sem fékk samtals fjóra. Talið er að Ragnheiður Hergeirsdóttir leiðtogi Samfylkingarinnar verði næsti bæjarstjóri Árborgar og taki við af Stefáníu Katrínu Karlsdóttur, fyrrverandi rektor Tækniháskólans, sem sjálfstæðismenn og framsóknarmenn réðu sem bæjarstjóra eftir síðustu kosningar.
Fréttir Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira