Guðjón Valur: Kemur mér á óvart 28. desember 2006 21:00 Guðjón Valur er í hópi bestu handboltamanna heims. MYND/AFP "Þetta er búið að ganga ágætlega í ár en ég get ekki sagt annað en að þetta komi mér á óvart," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins, í sjónvarpsviðtali eftir kjörið. Guðjón Valur ráðleggur ungum íþróttaiðkendum að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Hápunkturinn á árinu var þegar ég var valinn besti leikmaður deildarinnar. Það var mjög gaman að hljóta þann heiður, sérstaklega vegna þess að leikmenn deildarinnar standa að kjörinu," sagði Guðjón Valur og gerði mikið í því að hrósa liðsfélögum sínum, bæði hjá liði sínu Gummersbach í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. "Ég stæði ekki hér í dag án félaga minna. Flest mín mörk koma eftir að ég hleyp upp völlinn og tek á móti sendingum frá liðsfélögum mínum. Það gerist varla auðveldara." Guðjón Valur er bjartsýnn fyrir Heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem fram fór í febrúar en þar verður íslenska landsliðið að sjálfsögðu á meðal liða. "Þetta verður stærsta mót sem haldið hefur verið í handbolta. Við erum með gott lið og góðan þjálfara og ég vonast sannarlega eftir því að við náum langt." Guðjón Valur ráðleggur yngri kynslóðinni að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Oftast er það þjálfarinn sem hefur rétt fyrir sér. Lykillinn að öllum árangri er síðan að sjálfsögðu að æfa, og gera það vel." Innlendar Íþróttir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
"Þetta er búið að ganga ágætlega í ár en ég get ekki sagt annað en að þetta komi mér á óvart," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins, í sjónvarpsviðtali eftir kjörið. Guðjón Valur ráðleggur ungum íþróttaiðkendum að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Hápunkturinn á árinu var þegar ég var valinn besti leikmaður deildarinnar. Það var mjög gaman að hljóta þann heiður, sérstaklega vegna þess að leikmenn deildarinnar standa að kjörinu," sagði Guðjón Valur og gerði mikið í því að hrósa liðsfélögum sínum, bæði hjá liði sínu Gummersbach í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. "Ég stæði ekki hér í dag án félaga minna. Flest mín mörk koma eftir að ég hleyp upp völlinn og tek á móti sendingum frá liðsfélögum mínum. Það gerist varla auðveldara." Guðjón Valur er bjartsýnn fyrir Heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem fram fór í febrúar en þar verður íslenska landsliðið að sjálfsögðu á meðal liða. "Þetta verður stærsta mót sem haldið hefur verið í handbolta. Við erum með gott lið og góðan þjálfara og ég vonast sannarlega eftir því að við náum langt." Guðjón Valur ráðleggur yngri kynslóðinni að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Oftast er það þjálfarinn sem hefur rétt fyrir sér. Lykillinn að öllum árangri er síðan að sjálfsögðu að æfa, og gera það vel."
Innlendar Íþróttir Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira