Ítölsk-íslensk veisla í kvöld 12. janúar 2007 04:00 Jóhann verður í eldlínunni með Evil Madness í Stúdentakjallaranum í kvöld. MYND/Hörður Ítölsk-íslensk raftónlistarveisla verður haldin í Stúdentakjallaranum í kvöld. Fram koma Evil Madness, Fabrizio Modonese Palumbo og Paul Beauchamp. Fabrizio er meðlimur i hljómsveitinni Larsen, og hefur unnið med tónlistarmönnum á borð vid Jarboe, söngkonu Swans, Michael Gira, Xiu Xiu, Current 93, Matmos, Deathprod, John Duncan og fleirum. Paul Beauchamp er meðlimur í Blind Cave Salamander ásamt Fabrizio og hefur einnig unnið med Steve Mackey úr Stooges, Psychic TV, Bastard Noise, Kamilsky og fleirum. „Það er ekki oft sem við fáum svona ferskar raddir í raftónlistargeiranum og það er frábært að fá þá hingað,“ segir Jóhann Jóhannsson, meðlimur Evil Madness, um þá Fabrizio og Beauchamp. Á meðal fleiri meðlima Ewil Madness má nefna Sigtrygg Berg Sigmarsson og Helga Þórsson úr Stilluppsteypu, Dj Musician og Curver. Fyrsta plata sveitarinnar, Demon Jukebox, kom út í fyrra og fékk hún góða dóma hjá gagnrýnendum bæði hér heima og erlendis. „Þetta eru í rauninni þriðju tónleikarnir okkar,“ segir Jóhann. „Við spiluðum fyrst í Nýlistasafninu og síðan á Airwaves. Við höfum alltaf spilað nýtt efni á hverjum tónleikum og ég gæti trúað að það verði raunin. Auðvitað munum við líka spila einhverja smelli af plötunni okkar.“ Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22.00. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ítölsk-íslensk raftónlistarveisla verður haldin í Stúdentakjallaranum í kvöld. Fram koma Evil Madness, Fabrizio Modonese Palumbo og Paul Beauchamp. Fabrizio er meðlimur i hljómsveitinni Larsen, og hefur unnið med tónlistarmönnum á borð vid Jarboe, söngkonu Swans, Michael Gira, Xiu Xiu, Current 93, Matmos, Deathprod, John Duncan og fleirum. Paul Beauchamp er meðlimur í Blind Cave Salamander ásamt Fabrizio og hefur einnig unnið med Steve Mackey úr Stooges, Psychic TV, Bastard Noise, Kamilsky og fleirum. „Það er ekki oft sem við fáum svona ferskar raddir í raftónlistargeiranum og það er frábært að fá þá hingað,“ segir Jóhann Jóhannsson, meðlimur Evil Madness, um þá Fabrizio og Beauchamp. Á meðal fleiri meðlima Ewil Madness má nefna Sigtrygg Berg Sigmarsson og Helga Þórsson úr Stilluppsteypu, Dj Musician og Curver. Fyrsta plata sveitarinnar, Demon Jukebox, kom út í fyrra og fékk hún góða dóma hjá gagnrýnendum bæði hér heima og erlendis. „Þetta eru í rauninni þriðju tónleikarnir okkar,“ segir Jóhann. „Við spiluðum fyrst í Nýlistasafninu og síðan á Airwaves. Við höfum alltaf spilað nýtt efni á hverjum tónleikum og ég gæti trúað að það verði raunin. Auðvitað munum við líka spila einhverja smelli af plötunni okkar.“ Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22.00.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira