Heill ykkur meistarar 31. janúar 2007 00:01 Hverjir eru þeir sem með blóði, svita og tárum gera manni eins og mér kleift að vakna seint á morgnana og liggja þess á milli með fartölvuna á maganum uppi í sófa? Það eru blessaðir bankastjórarnir. Ég er svo barmafullur af þakklæti eftir uppgjörin að mér er næstum sama hvernig handboltalandsliðinu muni ganga. Allir eru bankarnir að skila uppgjörum sem eru svo traust að ég hef engar áhyggur af eigin taugakerfi næstu misserin. Ég er reyndar með býsna sterkt taugakerfi, en mér sýnist grunnurinn í uppgjörunum þannig að taugasjúklingar geta vel við unað. Lansinn hefur gert brilljant hluti á innlánahliðinni í London. Ég vona bara að viðskiptavinirnir séu ekki fólk eins og ég. Ég set stundum mikla peninga í banka, en tek þá hratt út ef ég sé önnur tækifæri. Ég hef ekki lagt inn hjá Lansanum í Bretlandi, sé nóg af öðrum tækifærum, ef einhverjum kynni að finnast það merki þess að eigendur sparifjár í Lansanum í London hugsi til lengri tíma en ég. Ég segi eins og Groucho Marx. „Ég get ómögulega þegið að vera meðlimur í klúbbi sem vill hafa mig sem meðlim.“ Uppgjörin segja mér hins vegar að maður getur verið rólegur með stöður í bönkunum, jafnvel þótt þeir eigi eitthvað eftir að hossast á markaðnum á árinu. Svoleiðis hoss er bara hollt fyrir meltinguna. Þangað til sef ég út og beini morgunbæninni til bankastjóranna: Heill ykkur meistarar! Spákaupmaðurinn á horninu Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Hverjir eru þeir sem með blóði, svita og tárum gera manni eins og mér kleift að vakna seint á morgnana og liggja þess á milli með fartölvuna á maganum uppi í sófa? Það eru blessaðir bankastjórarnir. Ég er svo barmafullur af þakklæti eftir uppgjörin að mér er næstum sama hvernig handboltalandsliðinu muni ganga. Allir eru bankarnir að skila uppgjörum sem eru svo traust að ég hef engar áhyggur af eigin taugakerfi næstu misserin. Ég er reyndar með býsna sterkt taugakerfi, en mér sýnist grunnurinn í uppgjörunum þannig að taugasjúklingar geta vel við unað. Lansinn hefur gert brilljant hluti á innlánahliðinni í London. Ég vona bara að viðskiptavinirnir séu ekki fólk eins og ég. Ég set stundum mikla peninga í banka, en tek þá hratt út ef ég sé önnur tækifæri. Ég hef ekki lagt inn hjá Lansanum í Bretlandi, sé nóg af öðrum tækifærum, ef einhverjum kynni að finnast það merki þess að eigendur sparifjár í Lansanum í London hugsi til lengri tíma en ég. Ég segi eins og Groucho Marx. „Ég get ómögulega þegið að vera meðlimur í klúbbi sem vill hafa mig sem meðlim.“ Uppgjörin segja mér hins vegar að maður getur verið rólegur með stöður í bönkunum, jafnvel þótt þeir eigi eitthvað eftir að hossast á markaðnum á árinu. Svoleiðis hoss er bara hollt fyrir meltinguna. Þangað til sef ég út og beini morgunbæninni til bankastjóranna: Heill ykkur meistarar! Spákaupmaðurinn á horninu
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira