Heimsækja Hreindýraland 13. mars 2007 07:45 Steina Vasulka myndlistarmaður verður í pallborði ásamt Rúrí og Finnboga Péturssyni. Alþjóðlega kvikmynda- og vídeólistahátíðin 700.is Hreindýraland verður haldin í annað sinn á Austurlandi í lok mánaðarins. Hátíðin er vettvangur fyrir tilraunakvikmyndir og vídeólist en myndirnar koma hvaðanæva að. Um 500 myndir bárust aðstandendum hátíðarinnar sem höfðu því úr nægu að moða þegar kom að því að móta dagskrána. Myndirnar verða sýndar víða um Austurland. Hátíðin stendur í eina viku og hefst með uppákomu og glæsilegri dagskrá í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 23. mars næstkomandi en daginn eftir verður efnt til heimildarmyndasýninga á Skriðuklaustri í samvinnu við Gunnarsstofnun. Þar verður einnig listamannaspjall þar sem myndlistarmennirnir Steina Vasulka, Rúrí og Finnbogi Pétursson munu taka þátt. Auk myndasýninganna verða haldin námskeið og fyrirlestrar fyrir lærða sem leikna - til dæmis geta áhugasamir byrjendur lært undirstöðuatriði vídeólistar Hátíðin er opin öllum og ókeypis á alla viðburði. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.700.is Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Alþjóðlega kvikmynda- og vídeólistahátíðin 700.is Hreindýraland verður haldin í annað sinn á Austurlandi í lok mánaðarins. Hátíðin er vettvangur fyrir tilraunakvikmyndir og vídeólist en myndirnar koma hvaðanæva að. Um 500 myndir bárust aðstandendum hátíðarinnar sem höfðu því úr nægu að moða þegar kom að því að móta dagskrána. Myndirnar verða sýndar víða um Austurland. Hátíðin stendur í eina viku og hefst með uppákomu og glæsilegri dagskrá í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 23. mars næstkomandi en daginn eftir verður efnt til heimildarmyndasýninga á Skriðuklaustri í samvinnu við Gunnarsstofnun. Þar verður einnig listamannaspjall þar sem myndlistarmennirnir Steina Vasulka, Rúrí og Finnbogi Pétursson munu taka þátt. Auk myndasýninganna verða haldin námskeið og fyrirlestrar fyrir lærða sem leikna - til dæmis geta áhugasamir byrjendur lært undirstöðuatriði vídeólistar Hátíðin er opin öllum og ókeypis á alla viðburði. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.700.is
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira