Sigur Rós með leynitónleika 25. apríl 2007 09:30 Lék á órafmögnuðum tónleikum um helgina. MYND/Hörður Hljómsveitin Sigur Rós hélt órafmagnaða tónleika á Gömlu Borg í Grímsnesi síðastliðið sunnudagskvöld. Tónleikarnir voru eingöngu fyrir vini og fjölskyldur meðlima Sigur Rósar og strengjasveitarinnar Amiinu sem lék með þeim. Boðið var upp á pönnukökur og vöfflur og lék Sigur Rós alls sjö lög, þar af eitt nýtt. Þau voru Von (í nýrri útgáfu), Samskeyti, Vaka, Ágætis byrjun, nýtt lag, Heysátan og Starálfur. Tónleikarnir voru teknir upp. Meðal gesta voru Ásmundur Jónsson í Smekkleysu, Þorvaldur Gröndal, trommari Trabant, Árni Matthíasson af Morgunblaðinu, Torfi Tulinius bókmenntafræðiprófessor og tveir meðlima Jakobínarínu. Á fréttasíðu hljómsveitarinnar, Sigur-ros.co.uk, kemur fram að meðlimir Sigur Rósar ætli að koma sér fyrir í sumarbústað í næsta mánuði. Þar hyggjast þeir taka upp gömul lög í nýjum, órafmögnuðum útsetningum og ný órafmögnuð lög sömuleiðis. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hélt órafmagnaða tónleika á Gömlu Borg í Grímsnesi síðastliðið sunnudagskvöld. Tónleikarnir voru eingöngu fyrir vini og fjölskyldur meðlima Sigur Rósar og strengjasveitarinnar Amiinu sem lék með þeim. Boðið var upp á pönnukökur og vöfflur og lék Sigur Rós alls sjö lög, þar af eitt nýtt. Þau voru Von (í nýrri útgáfu), Samskeyti, Vaka, Ágætis byrjun, nýtt lag, Heysátan og Starálfur. Tónleikarnir voru teknir upp. Meðal gesta voru Ásmundur Jónsson í Smekkleysu, Þorvaldur Gröndal, trommari Trabant, Árni Matthíasson af Morgunblaðinu, Torfi Tulinius bókmenntafræðiprófessor og tveir meðlima Jakobínarínu. Á fréttasíðu hljómsveitarinnar, Sigur-ros.co.uk, kemur fram að meðlimir Sigur Rósar ætli að koma sér fyrir í sumarbústað í næsta mánuði. Þar hyggjast þeir taka upp gömul lög í nýjum, órafmögnuðum útsetningum og ný órafmögnuð lög sömuleiðis.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira