Sungið til sigurs 25. apríl 2007 09:00 Hljómsveitin Soundspell vann hljómsveitakeppnina á síðasta ári. Hljómsveitakeppni verður haldin í Iðnó á fimmtudag á vegum Ungs Samfylkingarfólks í Reykjavík. Ungar og metnaðarfullar hljómsveitir frá ýmsum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í henni og fær hver sveit um hálftíma til að flytja efni sitt. Andrea Dæmir um ágæti hljómsveitanna. Hljómsveitirnar sem taka þátt eru Balls of Lemon, For a Minor Reflection, The Ives, Love Triangle og Johnny and the Rest. Í dómnefnd verða Höskuldur, söngvari Ske, Orri Páll, trommari Sigur Rósar, og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir. Sigurvegarinn spilar á tónleikum Samfylkingarinnar á Nasa næstkomandi laugardag. Svipuð keppni var einnig haldin síðastliðið vor og mun vinningshljómsveit þeirrar keppni, Soundspell, einnig troða upp á Nasa. Keppnin í Iðnó hefst klukkan 20.00. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitakeppni verður haldin í Iðnó á fimmtudag á vegum Ungs Samfylkingarfólks í Reykjavík. Ungar og metnaðarfullar hljómsveitir frá ýmsum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í henni og fær hver sveit um hálftíma til að flytja efni sitt. Andrea Dæmir um ágæti hljómsveitanna. Hljómsveitirnar sem taka þátt eru Balls of Lemon, For a Minor Reflection, The Ives, Love Triangle og Johnny and the Rest. Í dómnefnd verða Höskuldur, söngvari Ske, Orri Páll, trommari Sigur Rósar, og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir. Sigurvegarinn spilar á tónleikum Samfylkingarinnar á Nasa næstkomandi laugardag. Svipuð keppni var einnig haldin síðastliðið vor og mun vinningshljómsveit þeirrar keppni, Soundspell, einnig troða upp á Nasa. Keppnin í Iðnó hefst klukkan 20.00.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira