Frá uppgröftrum 28. apríl 2007 11:00 Fornleifar við Kárahnjúka. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir búsetuleifum sem fundust og eru nú farnar undir vatn. Mikil umskipti í fornleifarannsóknum á síðustu árum eru að skila bráðabirgðaniðurstöðum og þeim verður að skila til almennings og fræðasamfélagsins, heima og heiman. Fornleifafræðingar halda ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag og kynna bráðabirgðaniðurstöður úr rannsóknum sem eru í gangi og hefst hún kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar er fjallað um rannsóknir sem komnar eru til vegna framkvæmda, til dæmis á kumli í Hringsdal, minjum sem hurfu í lónið við Kárahnjúkavirkjun og persónurannsókn á 17. aldar kotbónda. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir rannsókn rústa við Kárahnjúka. Fundur þeirra var óvæntur og bendir til búsetu á svæðum sem hingað til hafa verið út úr kortinu. Margrét Hrönn Hallmundardóttir segir frá kotum í Rangárþingi ytra. Þar hafa rústir komið í ljós vegna uppblásturs og er búið að gera svokallaða könnunarskurði gegnum þær. Guðrún Alda Gísladóttir segir frá athugunum úr könnunarskurðum á Útskálum í Garði. Á Litlu-Núpum í landi Laxamýrar í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu var grafið garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts segir frá. Kristján Mímisson segir frá rannsókn á 17. aldar býli á Búðarárbakka í Hrunamannahreppi. Þá segir Oscar Alfred frá rannsókn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið við Arnarhól. Steinunn Kristjánsdóttir mun að loknu kaffihléi greina frá rannsókn á tóft innan kirkjugarðsins á Hofi í Vopnafirði. Rannsókn á bæjarstæði í Vatnsfirði, Djúp, kynnir Guðrún Alda Gísladóttir. Á Laugarfellsöræfum er í gangi frumrannsókn á bæjarstæðum Þórutófta, Sandmúla, Bálsbrekku og Helgastöðum á Krókdal. Orri Vésteinsson gerir grein fyrir uppmælingu og könnunarskurðum. Að síðustu segir Adolf Friðriksson frá kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð. Flestar þessar rannsóknir eru bráðaaðgerðir og oft unnar undir mikilli pressu verktaka sem verða að gera hlé á framkvæmdum ef minnsti grunur er um fornleifar. Vísindi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Mikil umskipti í fornleifarannsóknum á síðustu árum eru að skila bráðabirgðaniðurstöðum og þeim verður að skila til almennings og fræðasamfélagsins, heima og heiman. Fornleifafræðingar halda ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag og kynna bráðabirgðaniðurstöður úr rannsóknum sem eru í gangi og hefst hún kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar er fjallað um rannsóknir sem komnar eru til vegna framkvæmda, til dæmis á kumli í Hringsdal, minjum sem hurfu í lónið við Kárahnjúkavirkjun og persónurannsókn á 17. aldar kotbónda. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir rannsókn rústa við Kárahnjúka. Fundur þeirra var óvæntur og bendir til búsetu á svæðum sem hingað til hafa verið út úr kortinu. Margrét Hrönn Hallmundardóttir segir frá kotum í Rangárþingi ytra. Þar hafa rústir komið í ljós vegna uppblásturs og er búið að gera svokallaða könnunarskurði gegnum þær. Guðrún Alda Gísladóttir segir frá athugunum úr könnunarskurðum á Útskálum í Garði. Á Litlu-Núpum í landi Laxamýrar í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu var grafið garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts segir frá. Kristján Mímisson segir frá rannsókn á 17. aldar býli á Búðarárbakka í Hrunamannahreppi. Þá segir Oscar Alfred frá rannsókn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið við Arnarhól. Steinunn Kristjánsdóttir mun að loknu kaffihléi greina frá rannsókn á tóft innan kirkjugarðsins á Hofi í Vopnafirði. Rannsókn á bæjarstæði í Vatnsfirði, Djúp, kynnir Guðrún Alda Gísladóttir. Á Laugarfellsöræfum er í gangi frumrannsókn á bæjarstæðum Þórutófta, Sandmúla, Bálsbrekku og Helgastöðum á Krókdal. Orri Vésteinsson gerir grein fyrir uppmælingu og könnunarskurðum. Að síðustu segir Adolf Friðriksson frá kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð. Flestar þessar rannsóknir eru bráðaaðgerðir og oft unnar undir mikilli pressu verktaka sem verða að gera hlé á framkvæmdum ef minnsti grunur er um fornleifar.
Vísindi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira