Allir búnir að kaupa 23. maí 2007 04:00 Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Sjá meira
Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu
Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Sjá meira