Spákaupmaðurinn: Grænpóstur á Bjögga 30. maí 2007 00:01 Ég hef eins og fleiri verið með nokkuð stórar stöður í Actavis í gegnum tíðina. Þar hafa orðið til miklir peningar. Ég var því þokkalega sáttur þegar yfirtökutilboðið kom, enda búinn að vera að bæta við mig undanfarna mánuði. Bréfin hækkuðu auðvitað og ég var alsæll. Svo fóru náttúrlega að renna á mig tvær og jafnvel fleiri grímur. Ég á góða vini í apótekarastétt sem væru auðvitað ágætlega settir ef lífið hefði haldið áfram eins og áður. Eignin í Actavis hefur hins vegar gert þá alveg steinríka. Margir af þeim hafa ekki selt krónu úr félaginu og eiga nú nokkra milljarða. Ég fékk símtal frá einum sem var brjálaður yfir þessu yfirtökutilboði. Gæinn er orðinn algjör sérfræðingur í fyrirtækinu, enda eina fjárfestingin sem hann er með í gangi. Hann er alveg sannfærður um að félagið eigi slatta inni og er búinn að vera að fá menn í lið með sér til að koma í veg fyrir yfirtökuna. Hann vildi fá mig með í þetta. Og hvað gerir maður þá? Það er ekki oft sem maður fær góð tækifæri til að greenmaila stóra hluthafa og pína verðið upp. Það er alltaf reglulega gaman að því. Mikið lifandis ósköp hafði ég gaman af því þegar Hreiðar Már var að pína stjórn Eimskipafélagsins á sínum tíma. Nú er hann sennilega orðinn of fínn í þetta, en þá var þetta helvíti vel gert og Kaupþing græddi helling, þá litlir og tóku mikinn séns. Þetta getum við þessir litlu gert. Hættan er sú að Bjöggi afskrifi fyrirtækið og loki okkur inni. Stór hluti af þessum fjárfestum hefur hins vegar ekki hreyft sig árum saman og munar ekkert um nokkur ár í viðbót. Ekki víst að Bjöggi nenni að hafa þá í farangrinum til lengdar og sé tilbúinn að borga meira fyrir að vera laus við þá. Þetta er ekki svo slæmt bet, svo ég er með í bili að minnsta kosti. Þetta er samt ekki áhættulaust, en vogun vinnur. Spákaupmaðurinn á horninu Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ég hef eins og fleiri verið með nokkuð stórar stöður í Actavis í gegnum tíðina. Þar hafa orðið til miklir peningar. Ég var því þokkalega sáttur þegar yfirtökutilboðið kom, enda búinn að vera að bæta við mig undanfarna mánuði. Bréfin hækkuðu auðvitað og ég var alsæll. Svo fóru náttúrlega að renna á mig tvær og jafnvel fleiri grímur. Ég á góða vini í apótekarastétt sem væru auðvitað ágætlega settir ef lífið hefði haldið áfram eins og áður. Eignin í Actavis hefur hins vegar gert þá alveg steinríka. Margir af þeim hafa ekki selt krónu úr félaginu og eiga nú nokkra milljarða. Ég fékk símtal frá einum sem var brjálaður yfir þessu yfirtökutilboði. Gæinn er orðinn algjör sérfræðingur í fyrirtækinu, enda eina fjárfestingin sem hann er með í gangi. Hann er alveg sannfærður um að félagið eigi slatta inni og er búinn að vera að fá menn í lið með sér til að koma í veg fyrir yfirtökuna. Hann vildi fá mig með í þetta. Og hvað gerir maður þá? Það er ekki oft sem maður fær góð tækifæri til að greenmaila stóra hluthafa og pína verðið upp. Það er alltaf reglulega gaman að því. Mikið lifandis ósköp hafði ég gaman af því þegar Hreiðar Már var að pína stjórn Eimskipafélagsins á sínum tíma. Nú er hann sennilega orðinn of fínn í þetta, en þá var þetta helvíti vel gert og Kaupþing græddi helling, þá litlir og tóku mikinn séns. Þetta getum við þessir litlu gert. Hættan er sú að Bjöggi afskrifi fyrirtækið og loki okkur inni. Stór hluti af þessum fjárfestum hefur hins vegar ekki hreyft sig árum saman og munar ekkert um nokkur ár í viðbót. Ekki víst að Bjöggi nenni að hafa þá í farangrinum til lengdar og sé tilbúinn að borga meira fyrir að vera laus við þá. Þetta er ekki svo slæmt bet, svo ég er með í bili að minnsta kosti. Þetta er samt ekki áhættulaust, en vogun vinnur. Spákaupmaðurinn á horninu
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira