90 mínútna veisla hjá McCartney 9. júní 2007 10:00 Bítillinn fyrrverandi vakti mikla lukku á tónleikunum í London. Bítillinn fyrrverandi Sir Paul McCartney spilaði fyrir framan aðeins eitt þúsund aðdáendur í London á dögunum. Tilefnið var útgáfa nýjustu sólóplötu hans, Memory Almost Full. Á meðal þeirra sem létu sjá sig voru dóttir hans Stella, fyrirsætan Kate Moss, leikarinn Pierce Brosnan, David Gilmour úr Pink Floyd og Mackenzie Crook, sem lék í The Office. McCartney spilaði í níutíu mínútur lög af nýju plötunni og gömul Bítlalög. Tileinkaði hann Bítlunum John Lennon og George Harrison og fyrrverandi eiginkonu sinni Lindu lagið Here Today. Plata McCartneys hefur víðast hvar fengið góða dóma. Meðaleinkunn hennar á Metacritic.com er 68 af 100 mögulegum. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bítillinn fyrrverandi Sir Paul McCartney spilaði fyrir framan aðeins eitt þúsund aðdáendur í London á dögunum. Tilefnið var útgáfa nýjustu sólóplötu hans, Memory Almost Full. Á meðal þeirra sem létu sjá sig voru dóttir hans Stella, fyrirsætan Kate Moss, leikarinn Pierce Brosnan, David Gilmour úr Pink Floyd og Mackenzie Crook, sem lék í The Office. McCartney spilaði í níutíu mínútur lög af nýju plötunni og gömul Bítlalög. Tileinkaði hann Bítlunum John Lennon og George Harrison og fyrrverandi eiginkonu sinni Lindu lagið Here Today. Plata McCartneys hefur víðast hvar fengið góða dóma. Meðaleinkunn hennar á Metacritic.com er 68 af 100 mögulegum.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira