Velgengnin mömmu að kenna 2. júlí 2007 00:45 Smári og Fríða Dísa hafa verið að fikta í tónlist frá unga aldri og gefa nú út sína fyrstu plötu. MYND/Gúndi Systkinin Smári og Fríða Dís Guðmundsbörn er fólkið á bakvið blúshljómsveitina Klassart, sem nýverið gaf út sína fyrstu plötu og á lag vikunnar á Tónlist.is. Klassart var upphaflega dúett skipaður þeim systkinum en eftir að móðir þeirra sendi inn upptöku af laginu Bottle of Blues í Blúslagakeppni Rásar 2 á síðasta ári fór af stað snjóbolti sem segja má að sé enn að rúlla. „Allt í einu heyrðum við af því að við værum komin í úrslit í einhverri blúslagakeppni og það var auðvitað allt mömmu að kenna. Við fyrirgáfum henni eftir að það varð ljóst að við unnum keppnina," segir Smári og hlær. Hluti af sigurlaununum var að koma fram á Blúshátíðinni á Ólafsfirði í fyrra og þar vöktu Klassart verðskuldaða athygli. Í kjölfarið gerðu þau systkin plötusamning við Geimstein og mun afraksturinn, platan Bottle of Blues, koma í verslanir í þessari viku. „Við höfum lengi verið að koma fram saman á ýmsum klúbbakvöldum og skemmtunum og höfum safnað okkur upp það miklu efni að það var ekkert því til fyrirstöðu að gera plötu. Kiddi í Hjálmum og Baggalút stjórnaði upptökum og hann kom okkur í samband við frábæra tónlistarmenn sem eru nú með okkur í hljómsveitinni," segir Smári en níu lög eru á plötunni, öll eftir hann sjálfan. Lagið Örlagablús hefur þegar fengið töluverða spilun á Rás 2 og þess má geta að það verður lag vikunnar á Tónlist.is frá og með næstu viku. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Systkinin Smári og Fríða Dís Guðmundsbörn er fólkið á bakvið blúshljómsveitina Klassart, sem nýverið gaf út sína fyrstu plötu og á lag vikunnar á Tónlist.is. Klassart var upphaflega dúett skipaður þeim systkinum en eftir að móðir þeirra sendi inn upptöku af laginu Bottle of Blues í Blúslagakeppni Rásar 2 á síðasta ári fór af stað snjóbolti sem segja má að sé enn að rúlla. „Allt í einu heyrðum við af því að við værum komin í úrslit í einhverri blúslagakeppni og það var auðvitað allt mömmu að kenna. Við fyrirgáfum henni eftir að það varð ljóst að við unnum keppnina," segir Smári og hlær. Hluti af sigurlaununum var að koma fram á Blúshátíðinni á Ólafsfirði í fyrra og þar vöktu Klassart verðskuldaða athygli. Í kjölfarið gerðu þau systkin plötusamning við Geimstein og mun afraksturinn, platan Bottle of Blues, koma í verslanir í þessari viku. „Við höfum lengi verið að koma fram saman á ýmsum klúbbakvöldum og skemmtunum og höfum safnað okkur upp það miklu efni að það var ekkert því til fyrirstöðu að gera plötu. Kiddi í Hjálmum og Baggalút stjórnaði upptökum og hann kom okkur í samband við frábæra tónlistarmenn sem eru nú með okkur í hljómsveitinni," segir Smári en níu lög eru á plötunni, öll eftir hann sjálfan. Lagið Örlagablús hefur þegar fengið töluverða spilun á Rás 2 og þess má geta að það verður lag vikunnar á Tónlist.is frá og með næstu viku.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið