Kjósa aðrar aðgerðir gegn mengun 4. ágúst 2007 10:00 Fyrirtæki keppast við að kolefnisvæða bílaflota sinn. Allir bílar Stjórnarráðsins verða kolefnisjafnaðir frá og með næstu áramótum og nú hefur Garðabær bæst í hópinn. Bæjarstjórn Garðabæjar hefur ákveðið að láta kolefnisjafna þær bifreiðir sem sveitarfélagið rekur. Fulltrúar annarra sveitarfélaga hyggjast ekki fylgja fordæmi Garðbæinga. „Áður en orðið kolefnisjöfnun komst í tísku höfðum við hjá Reykjavíkurborg kynnt grænu skrefin og þar kemur fram að við ætlum að stórauka skógrækt og jafnframt reyna að menga minna. Við teljum okkur því sinna þessum málum vel þótt það heiti kannski ekki kolefnisjöfnun,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Ekki stendur til að kolefnisjafna bílaflota Kópavogsbæjar og í Hafnarfirði líta menn til annarra lausna. „Mér finnst kolefnisjöfnun frekar takmörkuð lausn. Við erum að vinna að því núna að metangasstöð rísi í Hafnarfirði og þegar af því verður stendur til að metanvæða bílaflota sveitarfélagsins,“ segir Guðfinna Guðmundsdóttir, formaður umhverfisnefndar Hafnarfjarðar. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, tekur í sama streng og á ekki von á því að bílafloti Akureyrarbæjar verði kolefnisjafnaður. Hann segir að aðgerðir bæjaryfirvalda á borð við að gefa frítt í strætó vegi þyngra í baráttunni við mengunina. „Ég tek þessari kolefnisjöfnun með ákveðnum fyrirvara,“ segir Hjalti. Vísindi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur ákveðið að láta kolefnisjafna þær bifreiðir sem sveitarfélagið rekur. Fulltrúar annarra sveitarfélaga hyggjast ekki fylgja fordæmi Garðbæinga. „Áður en orðið kolefnisjöfnun komst í tísku höfðum við hjá Reykjavíkurborg kynnt grænu skrefin og þar kemur fram að við ætlum að stórauka skógrækt og jafnframt reyna að menga minna. Við teljum okkur því sinna þessum málum vel þótt það heiti kannski ekki kolefnisjöfnun,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Ekki stendur til að kolefnisjafna bílaflota Kópavogsbæjar og í Hafnarfirði líta menn til annarra lausna. „Mér finnst kolefnisjöfnun frekar takmörkuð lausn. Við erum að vinna að því núna að metangasstöð rísi í Hafnarfirði og þegar af því verður stendur til að metanvæða bílaflota sveitarfélagsins,“ segir Guðfinna Guðmundsdóttir, formaður umhverfisnefndar Hafnarfjarðar. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, tekur í sama streng og á ekki von á því að bílafloti Akureyrarbæjar verði kolefnisjafnaður. Hann segir að aðgerðir bæjaryfirvalda á borð við að gefa frítt í strætó vegi þyngra í baráttunni við mengunina. „Ég tek þessari kolefnisjöfnun með ákveðnum fyrirvara,“ segir Hjalti.
Vísindi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira