Peningaskápurinn ... 11. ágúst 2007 00:01 Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira