Peningaskápurinn ... 11. ágúst 2007 00:01 Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira