Harma ritskoðun 15. ágúst 2007 00:30 Rokksveitin Pearl Jam skaut föstum skotum að forseta Bandaríkjanna. Fjarskiptafyrirtækið AT&T harmar að hafa ritskoðað texta bandarísku rokksveitarinnar Pearl Jam þar sem skotið var föstum skotum að forseta Bandaríkjanna, George W. Bush. Ritskoðunin átti sér stað í lagi sem sveitin söng á tónleikum á Lollapalooza-hátíðinni í Chicago sem voru sendir út beint á netinu. Í laginu, Daughter söng Eddie Vedder hluta úr laginu Another Brick in the Wall með Pink Floyd en í stað upprunalega textans söng hann: „George Bush, leave this world alone“. ,„Okkur þykir það sem gerðist mjög leitt. Við hefðum ekki átt að ritskoða þennan texta,“ sagði talmaður AT&T, Michael Coe. Ætlar hann að biðja um leyfi til að setja óklippta útgáfu af laginu á heimasíðu fyrirtækisins. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið AT&T harmar að hafa ritskoðað texta bandarísku rokksveitarinnar Pearl Jam þar sem skotið var föstum skotum að forseta Bandaríkjanna, George W. Bush. Ritskoðunin átti sér stað í lagi sem sveitin söng á tónleikum á Lollapalooza-hátíðinni í Chicago sem voru sendir út beint á netinu. Í laginu, Daughter söng Eddie Vedder hluta úr laginu Another Brick in the Wall með Pink Floyd en í stað upprunalega textans söng hann: „George Bush, leave this world alone“. ,„Okkur þykir það sem gerðist mjög leitt. Við hefðum ekki átt að ritskoða þennan texta,“ sagði talmaður AT&T, Michael Coe. Ætlar hann að biðja um leyfi til að setja óklippta útgáfu af laginu á heimasíðu fyrirtækisins.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira