Drakk sig í hel af vatni 14. janúar 2007 16:17 Vatn er gott, í hófi. Vatn er hollt og mikið vatn er mjög hollt. Of mikið vatn getur hinsvegar verið lífshættulegt. Tuttugu og átta ára gömul bandarísk kona drakk sig í hel af vatni, til þess að vinna Nintendu leikjatölvu. Jennifer Stange, sem var þriggja barna móðir, tók þátt í keppni hjá útvarpsstöð í Kaliforníu, um hver gæti drukkið mest af vatni án þess að þurfa að fara á klósettið. Verðlaunin voru Nintendo leikatölva. Ekki er vitað nákvæmlega hversu mikið Jennifer drakk af vatni. Það er þó vitað að hún svolgraði í sig hverja vatnsflöskuna af annarri, þartil henni fór að líða illa og hún fékk höfuðverk. Þá fór hún heim, þar sem hún fannst látin síðar um daginn. Krufning leiddi í ljós að dánarorsökin var of mikið vatn á of skömmum tíma. Erlent Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Vatn er hollt og mikið vatn er mjög hollt. Of mikið vatn getur hinsvegar verið lífshættulegt. Tuttugu og átta ára gömul bandarísk kona drakk sig í hel af vatni, til þess að vinna Nintendu leikjatölvu. Jennifer Stange, sem var þriggja barna móðir, tók þátt í keppni hjá útvarpsstöð í Kaliforníu, um hver gæti drukkið mest af vatni án þess að þurfa að fara á klósettið. Verðlaunin voru Nintendo leikatölva. Ekki er vitað nákvæmlega hversu mikið Jennifer drakk af vatni. Það er þó vitað að hún svolgraði í sig hverja vatnsflöskuna af annarri, þartil henni fór að líða illa og hún fékk höfuðverk. Þá fór hún heim, þar sem hún fannst látin síðar um daginn. Krufning leiddi í ljós að dánarorsökin var of mikið vatn á of skömmum tíma.
Erlent Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira