Minningartónleikar Manuelu Wiesler 18. janúar 2007 11:07 Haldnir verða tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 21.janúar þar sem íslenskir flautuleikarar heiðra minningu Manuelu Wiesler sem lést 22.desember sl. Á tónleikunum verða leikin verk eftir íslensk tónskáld sem mörg hver voru samin sérstaklega fyrir Manuelu. Fram koma Íslenski flautukórinn, ásamt Hallfríði Ólafsdóttur, Melkorku Ólafsdóttur, Guðrúnu Birgisdóttur, Martial Nardeau, Örnu Kristínu Einarsdóttur, Berglindi Stefánsdóttur, Dagnýju Marínósdóttur, Magneu Árnadóttur, Pamelu De Sensi og Kolbeini Bjarnasyni. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og rennur allur til góðgerðarmála. Efnisskrá: Hugleiðing um Næturtóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn Til Manuelu (1981) 4:40 Þorkell Sigurbjörnsson Hallfríður Ólafsdóttir Itys (1978) / Lament (1990) 5:30 Áskell Másson Melkorka Ólafsdóttir IV. Þáttur úr Handanheimum (1991) fyrir 2 flautur Atli Heimir Sveinsson Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau - Hlé - Solitude (1983) 11:00 Magnús Blöndal Jóhannsson (1983) Áshildur Haraldsdóttir Tónamínútur (1980) Atli Heimir Sveinsson Kvennatónar Arna Kristín Einarsdóttir Himnatónar Berglind Stefánsdóttir Barnatónar Dagný Marinósdóttir Fuglatónar Hallfríður Ólafsdóttir Regntónar Magnea Árnadóttir Skýjatónar Pamela De Sensi Sonata per Manuela (1979) Leifur Þórarinsson Kolbeinn Bjarnason Hugleiðing um Tónatóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Haldnir verða tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 21.janúar þar sem íslenskir flautuleikarar heiðra minningu Manuelu Wiesler sem lést 22.desember sl. Á tónleikunum verða leikin verk eftir íslensk tónskáld sem mörg hver voru samin sérstaklega fyrir Manuelu. Fram koma Íslenski flautukórinn, ásamt Hallfríði Ólafsdóttur, Melkorku Ólafsdóttur, Guðrúnu Birgisdóttur, Martial Nardeau, Örnu Kristínu Einarsdóttur, Berglindi Stefánsdóttur, Dagnýju Marínósdóttur, Magneu Árnadóttur, Pamelu De Sensi og Kolbeini Bjarnasyni. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og rennur allur til góðgerðarmála. Efnisskrá: Hugleiðing um Næturtóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn Til Manuelu (1981) 4:40 Þorkell Sigurbjörnsson Hallfríður Ólafsdóttir Itys (1978) / Lament (1990) 5:30 Áskell Másson Melkorka Ólafsdóttir IV. Þáttur úr Handanheimum (1991) fyrir 2 flautur Atli Heimir Sveinsson Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau - Hlé - Solitude (1983) 11:00 Magnús Blöndal Jóhannsson (1983) Áshildur Haraldsdóttir Tónamínútur (1980) Atli Heimir Sveinsson Kvennatónar Arna Kristín Einarsdóttir Himnatónar Berglind Stefánsdóttir Barnatónar Dagný Marinósdóttir Fuglatónar Hallfríður Ólafsdóttir Regntónar Magnea Árnadóttir Skýjatónar Pamela De Sensi Sonata per Manuela (1979) Leifur Þórarinsson Kolbeinn Bjarnason Hugleiðing um Tónatóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira