Hagnaður Stoða rúmlega fimmfaldast 19. febrúar 2007 09:55 Fasteignafélagið Stoðir hf. skilaði tæplega 11,4 milljarða króna hagnaði á síðasta ári samanborið við tæplega 2,1 milljarðs króna hagnaðar ári fyrr. Í ársuppgjöri Stoða kemur fram að rekstrartekjur félagsins hafi numið 6.191 milljón króna samanborið við 3.468 milljónir ári fyrr. Heildareignir samstæðunnar námu 156.634 milljónum króna en þær námu 72.538 milljónum í árslok 2005. Eigið fé félagsins í lok síðasta árs nam 22.717 milljónum króna. Þar af nam hlutafé 2.200 milljónum króna. Til samanburðar nam eigið fé Stoða 10.832 milljónum í lok árs 2005. Í árslok 2005 keypti félagið allt hlutafé í danska fasteignafélaginu Atlas Ejendomme A/S. Félagið keypti allt hlutafé í Löngustétt ehf. í maí og seldi eignarhluti sína í Högum ehf. og DBH Holding ehf til Baugs Group. Þá keyptu Stoðir í gegnum dótturfélag sitt Atlas Ejendomme II A/S verslunarhúsnæði ILLUM á Strikinu í Kaupmannahöfn og verslunarhúsnæði Magasin du Nord í Lyngby, Óðinsvé og Árósum á árinu. Þá keypti félagið í síðasta mánuði liðins árs allt hlutafé í félaginu FS6 ehf. Helstu eignir þess eru Kringlan 1, 3 og 5. Því fylgir einnig byggingaréttur á Kringlusvæðinu, að því er segir í ársuppgjörinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Fasteignafélagið Stoðir hf. skilaði tæplega 11,4 milljarða króna hagnaði á síðasta ári samanborið við tæplega 2,1 milljarðs króna hagnaðar ári fyrr. Í ársuppgjöri Stoða kemur fram að rekstrartekjur félagsins hafi numið 6.191 milljón króna samanborið við 3.468 milljónir ári fyrr. Heildareignir samstæðunnar námu 156.634 milljónum króna en þær námu 72.538 milljónum í árslok 2005. Eigið fé félagsins í lok síðasta árs nam 22.717 milljónum króna. Þar af nam hlutafé 2.200 milljónum króna. Til samanburðar nam eigið fé Stoða 10.832 milljónum í lok árs 2005. Í árslok 2005 keypti félagið allt hlutafé í danska fasteignafélaginu Atlas Ejendomme A/S. Félagið keypti allt hlutafé í Löngustétt ehf. í maí og seldi eignarhluti sína í Högum ehf. og DBH Holding ehf til Baugs Group. Þá keyptu Stoðir í gegnum dótturfélag sitt Atlas Ejendomme II A/S verslunarhúsnæði ILLUM á Strikinu í Kaupmannahöfn og verslunarhúsnæði Magasin du Nord í Lyngby, Óðinsvé og Árósum á árinu. Þá keypti félagið í síðasta mánuði liðins árs allt hlutafé í félaginu FS6 ehf. Helstu eignir þess eru Kringlan 1, 3 og 5. Því fylgir einnig byggingaréttur á Kringlusvæðinu, að því er segir í ársuppgjörinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira