Körfubolti

Houston - Detroit í beinni í nótt

Chauncey Billups er tæpur vegna meiðsla
Chauncey Billups er tæpur vegna meiðsla NordicPhotos/GettyImages
Viðureign Houston Rockets og Detroit Pistons verður sýnd beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Fjölvarpinu í kvöld klukkan hálf eitt. Þetta er kjörin upphitun fyrir leik San Antonio og Detroit sem sýndur verður beint á Sýn á miðnætti annað kvöld.

Detroit hefur unnið 43 leiki og tapað 23 en Houston hefur unnið 43 og tapað 25 leikjum. Liðin virðast því mjög áþekk að styrkleika, en á meðan árangur Detroit nægir liðinu til að toppa Austurdeildina, er Houston á langt í land með að ná efstu liðum í Vesturdeildinni.

Detroit gæti þurft að vera án leikstjórnandans Chauncey Billups enn einn leikinn í kvöld en hann er meiddur á nára og hefur ekki verið með í síðustu leikjum. Til greina kemur að hann láti reyna á að spila annað hvort í kvöld eða annað kvöld.

Staðan í NBA:

Austurdeild:

ATLANTIC

1. TOR 37-31

2. NJN 31-37

3. NYK 30-37

4. PHI 26-42

5. BOS 20-48

SOUTHWEST

1. DAL 56-11

2. SAS 47-20

3. HOU 43-25

4. NOR 31-37

5. MEM 17-51

CENTRAL

1. DET 43-23

2. CLE 41-27

3. CHI 39-30

4. IND 30-37

5. MIL 25-42

Vesturdeild:

NORTHWEST

1. UTH 44-23

2. DEN 34-31

3. MIN 29-38

4. POR 27-40

5. SEA 26-41

SOUTHEAST

1. WAS 37-29

2. MIA 37-30

3. ORL 31-38

4. ATL 27-42

5. CHA 26-43

PACIFIC

1. PHO 51-16

2. LAL 35-32

3. LAC 32-36

4. GSW 32-37

5. SAC 29-39
NBA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×