NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ráku syni gamla eig­andans

NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Manchester United með lið í NBA

Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron nálgast endur­komu og met

LeBron James, stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, nálgast óðfluga endurkomu eftir meiðsli. James hefur verið á mála hjá South Bay Lakers sem er venslafélag LA Lakers undanfarið snýr aftur á æfingu hjá NBA liðinu í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn

New Orleans Pelicans hafa byrjað hörmulega í NBA deildinni í vetur. Liðið hefur unnið tvo af 12 fyrstu leikjum sínum og Joe Dumars hefur fengið nóg. Willie Green hefur verið látinn taka pokann sinn og mun ekki þjálfa liðið lengur.

Körfubolti