Hótaði afgreiðslukonu með hamri 4. apríl 2007 13:53 MYND/Ingólfur Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, fyrri brot gegn valdstjórninni, rán og þjófnað. Ákæran á hendur manninum var í þremur liðum. Hann var í fyrsta lagi ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum með hafnaboltakylfu á lofti og í öðru lagi fyrir þjófnað með því að brjótast inn í skartgripaverslun og hafa þaðan á brott með sér skartgripi að verðmæti 370 þúsund krónur. Í þriðja lagi var hann ákærður fyrir rán í söluturni við Hafnarstræti en þar ógnaði hann afgreiðslukonu með hamri. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn sök í fyrstu tveimur ákæruliðunum en þar sem honum var gefin að sök háttsemi sem varðað getur 10 ára fangelsi í þriðja ákæruliðnum fór fram aðalmeðferð vegna þess liðar. Maðurinn kvaðst ekki muna eftir atvikinu þegar hann rændi söluturninn þar sem hann hefði verið búinn að taka of mikið af kvíðastillandi lyfjum og drekka áfengi með því. Hann kvaðst þó ekki rengja það sem segði í lögregluskýrslum. Þótti hann því hafa framið verknaðinn. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn hafði ekki áður komist í kast við lögin og að hann hefði játað á sig brotin. Jafnframt var horft til þess að hann hefði hótað bæði lögreglumönnunum og afgreiðslukonunni með hættulegum verkfærum. Þótti refsing hans því hæfileg níu mánaða fangelsi en af því eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða Vátryggingafélagi Íslands nærri 500 þúsund krónur í bætur, meðal annars vegna skartgripanna sem hann stal en þeir komu aldrei í leitirnar. Dómsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundna, fyrri brot gegn valdstjórninni, rán og þjófnað. Ákæran á hendur manninum var í þremur liðum. Hann var í fyrsta lagi ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum með hafnaboltakylfu á lofti og í öðru lagi fyrir þjófnað með því að brjótast inn í skartgripaverslun og hafa þaðan á brott með sér skartgripi að verðmæti 370 þúsund krónur. Í þriðja lagi var hann ákærður fyrir rán í söluturni við Hafnarstræti en þar ógnaði hann afgreiðslukonu með hamri. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn sök í fyrstu tveimur ákæruliðunum en þar sem honum var gefin að sök háttsemi sem varðað getur 10 ára fangelsi í þriðja ákæruliðnum fór fram aðalmeðferð vegna þess liðar. Maðurinn kvaðst ekki muna eftir atvikinu þegar hann rændi söluturninn þar sem hann hefði verið búinn að taka of mikið af kvíðastillandi lyfjum og drekka áfengi með því. Hann kvaðst þó ekki rengja það sem segði í lögregluskýrslum. Þótti hann því hafa framið verknaðinn. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn hafði ekki áður komist í kast við lögin og að hann hefði játað á sig brotin. Jafnframt var horft til þess að hann hefði hótað bæði lögreglumönnunum og afgreiðslukonunni með hættulegum verkfærum. Þótti refsing hans því hæfileg níu mánaða fangelsi en af því eru sex mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða Vátryggingafélagi Íslands nærri 500 þúsund krónur í bætur, meðal annars vegna skartgripanna sem hann stal en þeir komu aldrei í leitirnar.
Dómsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira