EM 2012: Niðurstaðan kom Ítölum ekki á óvart 18. apríl 2007 13:52 Heimsmeistaratitillinn í sumar er það eina sem Ítalir geta huggað sig við þessa dagana, en ófremdarástand hefur ríkt í knattspyrnunni þar í landi undanfarna mánuði AFP Talsmenn ítalska knattspyrnusambandsins sögðu það ekki koma sér á óvart í dag þegar Ítalir gripu í tómt þegar tilkynnt var hver hreppti Evrópumót landsliða í knattspyrnu árið 2012. Það kom í hlut Pólverja og Úkraínumanna að halda mótið, en áföll sem riðið hafa yfir ítalska knattspyrnu á síðasta ári gerðu það að verkum að þar í landi voru menn ekki sérlega bjartsýnir á að fá að halda mótið. "Knattspyrnusamband Evrópu tók ákvörðun byggða á pólitískum grunni og þeir hafa með þessu gefið tveimur löndum tækifæri sem eru nýkomin inn í evrópsku knattspyrnufjölskylduna. Við rum vissulega vonsviknir, en við ætlum að óska sigurvegurum til hamingju með að hreppa hnossið og halda áfram að koma á reglu í ítölskum fótbolta. Það að við skulum ekki hafa fengið þessa keppni breytir engu um það að mikil vinna er framundan í landinu til að byggja knattspyrnuna upp frá grunni í landinu," sagði Giovanna Melandri, íþróttaráðherra Ítala. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Talsmenn ítalska knattspyrnusambandsins sögðu það ekki koma sér á óvart í dag þegar Ítalir gripu í tómt þegar tilkynnt var hver hreppti Evrópumót landsliða í knattspyrnu árið 2012. Það kom í hlut Pólverja og Úkraínumanna að halda mótið, en áföll sem riðið hafa yfir ítalska knattspyrnu á síðasta ári gerðu það að verkum að þar í landi voru menn ekki sérlega bjartsýnir á að fá að halda mótið. "Knattspyrnusamband Evrópu tók ákvörðun byggða á pólitískum grunni og þeir hafa með þessu gefið tveimur löndum tækifæri sem eru nýkomin inn í evrópsku knattspyrnufjölskylduna. Við rum vissulega vonsviknir, en við ætlum að óska sigurvegurum til hamingju með að hreppa hnossið og halda áfram að koma á reglu í ítölskum fótbolta. Það að við skulum ekki hafa fengið þessa keppni breytir engu um það að mikil vinna er framundan í landinu til að byggja knattspyrnuna upp frá grunni í landinu," sagði Giovanna Melandri, íþróttaráðherra Ítala.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira