Sevilla Evrópumeistari félagsliða annað árið í röð 16. maí 2007 21:27 Sevilla vann í kvöld sigur í Evrópukeppni félagsliða annað árið í röð þegar liðið lagði landa sína í Espanyol 3-1 í vítakeppni eftir að staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 og 2-2 eftir framlengingu. Í myndbandinu með fréttinni má sjá dramatíkina í vítakeppninni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en leikmenn Espanyol voru manni færri frá 68. mínútu eftir að Hurtado var vikið af leikvelli. Adriano kom Sevilla yfir eftir 18 mínútur með glæsilegu einstaklingsframtaki, en Albert Riera jafnaði aðeins tíu mínútum síðar. Espanyol átti undir högg að sækja í framlengingunni manni færri og útlit fyrir að Sevilla hefði tryggt sér sigurinn þegar Frederic Kanoute kom liðinu í 2-1 skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Espanyol-menn voru þó ekki hættir og Domingos Jonatas knúði framlengingu með marki á 115. mínútu í hellirigningu á Hamden Park í Glasgow. Í vítakeppninni héldu taugar Sevilla-manna betur og var Andres Palop markvörður hetja liðsins og varði þrjár af spyrnum Espanyol. Sevilla er aðeins annað liðið í sögunni til að verja titil sinn í Evrópukeppni félagsliða - en landar þeirra í Real Madrid höfðu áður náð þeim sérstaka árangri. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Sevilla vann í kvöld sigur í Evrópukeppni félagsliða annað árið í röð þegar liðið lagði landa sína í Espanyol 3-1 í vítakeppni eftir að staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 og 2-2 eftir framlengingu. Í myndbandinu með fréttinni má sjá dramatíkina í vítakeppninni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en leikmenn Espanyol voru manni færri frá 68. mínútu eftir að Hurtado var vikið af leikvelli. Adriano kom Sevilla yfir eftir 18 mínútur með glæsilegu einstaklingsframtaki, en Albert Riera jafnaði aðeins tíu mínútum síðar. Espanyol átti undir högg að sækja í framlengingunni manni færri og útlit fyrir að Sevilla hefði tryggt sér sigurinn þegar Frederic Kanoute kom liðinu í 2-1 skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Espanyol-menn voru þó ekki hættir og Domingos Jonatas knúði framlengingu með marki á 115. mínútu í hellirigningu á Hamden Park í Glasgow. Í vítakeppninni héldu taugar Sevilla-manna betur og var Andres Palop markvörður hetja liðsins og varði þrjár af spyrnum Espanyol. Sevilla er aðeins annað liðið í sögunni til að verja titil sinn í Evrópukeppni félagsliða - en landar þeirra í Real Madrid höfðu áður náð þeim sérstaka árangri.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira