Reggie rúllað upp 25. maí 2007 15:33 Tveggja metra langur krókódíll sem hefur læðupokast um fylkisgarð í úthverfi Los Angeles í Bandaríkjunum var handsamaður í gær. Það voru skriðdýrasérfræðingar og þjóðgarðsverðir sem yfirbuguðu dýrið eftir mikla glímu. Í marga mánuði hefur dýrið, sem er án efa vinsælasta skriðdýr borgarinnar, falið sig fyrir ljósmyndurum og aðdáendum. Þeir hafa safnast saman daglega við vatn í garðinum í von um að sjá þennan fræga krókódíl. Talið er nær öruggt að þetta sé krókódíllinn Reggie sem tekist hefur að flýja fangara í um tvö ár. Hann var að sóla sig á girtu svæði þegar hann fannst. Hliðinu var lokað og sérfræðingar snöruðu hann. Sex menn börðust við skepnuna þangað til að þeir gátu lokað skoltinum á honum með límbandi. Reggie var síðan fluttur í dýragarð og fylgdu sjónvarpsþyrlur honum eftir á leið sinni um hraðbrautina á háannatíma. Reggie er ólöglegt gæludýr sem óx svo mikið að eigendur réðu ekkert við hann. Honum var kastað í vatn í garðinum fyrir um tveimur árum. Þegar hann sást svo fyrst í vatninu í ágúst árið 2005 varð hann strax stórstjarna, enda í Hollywood. Nú má búast við því að hann verði settur í sóttkví í 30 - 60 daga. Margar vikur getur tekið að kynna hann fyrir öðrum krókódílum í dýragarðinum. Áður en krókódílafangarinn Steve Irwing dó var hann búinn að bjóðast til að aðstoða við leit og handsömun á Reggie. Heimamenn nefndu dýrið Reggie án þess að vita hvaða kyn hann væri. Hann hefur nú þegar verið innblásturinn af einu lagi og tveimur barnabókum. Einnig hafa verið gerðir óteljandi t-bolir með myndum af Reggie. Vísindi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Tveggja metra langur krókódíll sem hefur læðupokast um fylkisgarð í úthverfi Los Angeles í Bandaríkjunum var handsamaður í gær. Það voru skriðdýrasérfræðingar og þjóðgarðsverðir sem yfirbuguðu dýrið eftir mikla glímu. Í marga mánuði hefur dýrið, sem er án efa vinsælasta skriðdýr borgarinnar, falið sig fyrir ljósmyndurum og aðdáendum. Þeir hafa safnast saman daglega við vatn í garðinum í von um að sjá þennan fræga krókódíl. Talið er nær öruggt að þetta sé krókódíllinn Reggie sem tekist hefur að flýja fangara í um tvö ár. Hann var að sóla sig á girtu svæði þegar hann fannst. Hliðinu var lokað og sérfræðingar snöruðu hann. Sex menn börðust við skepnuna þangað til að þeir gátu lokað skoltinum á honum með límbandi. Reggie var síðan fluttur í dýragarð og fylgdu sjónvarpsþyrlur honum eftir á leið sinni um hraðbrautina á háannatíma. Reggie er ólöglegt gæludýr sem óx svo mikið að eigendur réðu ekkert við hann. Honum var kastað í vatn í garðinum fyrir um tveimur árum. Þegar hann sást svo fyrst í vatninu í ágúst árið 2005 varð hann strax stórstjarna, enda í Hollywood. Nú má búast við því að hann verði settur í sóttkví í 30 - 60 daga. Margar vikur getur tekið að kynna hann fyrir öðrum krókódílum í dýragarðinum. Áður en krókódílafangarinn Steve Irwing dó var hann búinn að bjóðast til að aðstoða við leit og handsömun á Reggie. Heimamenn nefndu dýrið Reggie án þess að vita hvaða kyn hann væri. Hann hefur nú þegar verið innblásturinn af einu lagi og tveimur barnabókum. Einnig hafa verið gerðir óteljandi t-bolir með myndum af Reggie.
Vísindi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira