Minna tap hjá Flögu 31. maí 2007 16:52 Flaga skilaði tapi upp á 605 þúsund bandaríkjadali, 37,4 milljónum króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Til samanburðar nam tapið á sama tíma í fyrra 877 þúsundum dala, 54,1 milljón króna. Í uppgjöri yfirtækisins kemur fram að EBITDA framleigt hafi verið neikvæð um 202 þúsund dali, jafnvirði 12,4 milljónir króna samanborið við 71 þúsund dali, 4,4 milljónir króna, á sama í fyrra. Skrifast það að miklu leyti á skipulagsbreytingar. Tekjur námu 7,2 milljónum dala, rúmum 444 milljónum króna, sem er 2,4 prósenta samdráttur í samanburði við fyrsta fjórðung 2006. Eigið fé lækkaði lítillega á tímabilinu. Það nam 39,6 milljónum dala, um 2.443 milljónum króna, í lok mars samanborið við 40,2 milljónir dala, 2.480 milljónir í ársbyrjun. Eiginfjárhlutfallið í lok fyrsta fjórðungs var 65 prósent, sem er óbreytt frá árslokum 2006. Í uppgjörinu segir ennfremur að eftirspurn eftir þjónustu Sleeptech hafi haldið áfram að vaxa í norð-austurhluta Bandaríkjanna. Nokkrir samningar Sleeptech við sjúkrahús hafa verið endurnýjaðir á tímabilinu og hafi fyrirtækið haldið áfram að vera einn stærsti veitandi þjónustu á sviði svefnmælinga á sínum markaði. Þá segir að endurskipulagningu á starfsemi Emblu sé lokið og vinni félagið nú að því að tryggja samband sitt við viðskiptavini og dreifiaðila um allan heim með því að innleiða samhæfða vörustjórnun og áframhaldandi aukningu í hagkvæmni og skilvirkni. Í Bandaríkjunum hafi Embla og Embletta verið valin af viðkomandi yfirvöldum „American Academy of Sleep Medicine" til að vera staðall fyrir rannsóknir á gagnsemi heimamælinga við svefnrannsóknir. Þessi tilraun geti orðið til þess að heimamælingar við svefnrannsóknir verði heimilaðar í Bandaríkjunum og að tryggingafélög fari þá að greiða fyrir þær. Það geti haft umtalsverð áhrif á sölu Emblettu í Bandaríkjunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Flaga skilaði tapi upp á 605 þúsund bandaríkjadali, 37,4 milljónum króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Til samanburðar nam tapið á sama tíma í fyrra 877 þúsundum dala, 54,1 milljón króna. Í uppgjöri yfirtækisins kemur fram að EBITDA framleigt hafi verið neikvæð um 202 þúsund dali, jafnvirði 12,4 milljónir króna samanborið við 71 þúsund dali, 4,4 milljónir króna, á sama í fyrra. Skrifast það að miklu leyti á skipulagsbreytingar. Tekjur námu 7,2 milljónum dala, rúmum 444 milljónum króna, sem er 2,4 prósenta samdráttur í samanburði við fyrsta fjórðung 2006. Eigið fé lækkaði lítillega á tímabilinu. Það nam 39,6 milljónum dala, um 2.443 milljónum króna, í lok mars samanborið við 40,2 milljónir dala, 2.480 milljónir í ársbyrjun. Eiginfjárhlutfallið í lok fyrsta fjórðungs var 65 prósent, sem er óbreytt frá árslokum 2006. Í uppgjörinu segir ennfremur að eftirspurn eftir þjónustu Sleeptech hafi haldið áfram að vaxa í norð-austurhluta Bandaríkjanna. Nokkrir samningar Sleeptech við sjúkrahús hafa verið endurnýjaðir á tímabilinu og hafi fyrirtækið haldið áfram að vera einn stærsti veitandi þjónustu á sviði svefnmælinga á sínum markaði. Þá segir að endurskipulagningu á starfsemi Emblu sé lokið og vinni félagið nú að því að tryggja samband sitt við viðskiptavini og dreifiaðila um allan heim með því að innleiða samhæfða vörustjórnun og áframhaldandi aukningu í hagkvæmni og skilvirkni. Í Bandaríkjunum hafi Embla og Embletta verið valin af viðkomandi yfirvöldum „American Academy of Sleep Medicine" til að vera staðall fyrir rannsóknir á gagnsemi heimamælinga við svefnrannsóknir. Þessi tilraun geti orðið til þess að heimamælingar við svefnrannsóknir verði heimilaðar í Bandaríkjunum og að tryggingafélög fari þá að greiða fyrir þær. Það geti haft umtalsverð áhrif á sölu Emblettu í Bandaríkjunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun