Byrjunarlið Íslands á móti Liechtenstein 2. júní 2007 11:59 Landsliðshópurinn á æfingu í gær. MYND/Anton Brink Ísland og Liechtenstein mætast á Laugardalsvelli í dag kl. 16:00 en leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2008. Þjóðirnar hafa hlotið jafnmörg stig í riðlinum til þessa en íslensku strákarnir eru staðráðnir að ná sér í þrjú stig út úr þessari viðureign. Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og má sjá það hér. Helst ber að nefna að Matthías Guðmundsson, leikmaður FH, er í byrjunarliðinu. Byrjunarliðið (4-4-2): Markvörður: Árni Gautur Arason Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunarsson Miðverðir: Kristján Örn Sigurðsson og Ívar Ingimarsson Hægri kantur: Matthías Guðmundsson Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson Tengiliðir: Brynjar Gunnarsson og Stefán Gíslason Framherjar: Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði, og Veigar Páll Gunnarsson Landsliðfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen verður í eldlínunni en ef hann nær að skora í leiknum slær hann landsleikjamarkamet Ríkharðs Jónssonar. Leikmenn Liechtenstein munu væntanlega verða erfiðir andstæðingar en þeir báru sigurorð af Lettum í síðasta landsleik sínum. Stuðningur áhorfenda getur, sem fyrr, skipt sköpum í þessum leik og eru áhorfendur hvattir til þess að láta vel í sér heyra á nýjum Laugardalsvelli.Hægt er að kaupa miða í miðasölu á Laugardalsvellinum og hefst hún kl. 10:00 á leikdag Innlent Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Sjá meira
Ísland og Liechtenstein mætast á Laugardalsvelli í dag kl. 16:00 en leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2008. Þjóðirnar hafa hlotið jafnmörg stig í riðlinum til þessa en íslensku strákarnir eru staðráðnir að ná sér í þrjú stig út úr þessari viðureign. Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og má sjá það hér. Helst ber að nefna að Matthías Guðmundsson, leikmaður FH, er í byrjunarliðinu. Byrjunarliðið (4-4-2): Markvörður: Árni Gautur Arason Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunarsson Miðverðir: Kristján Örn Sigurðsson og Ívar Ingimarsson Hægri kantur: Matthías Guðmundsson Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson Tengiliðir: Brynjar Gunnarsson og Stefán Gíslason Framherjar: Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði, og Veigar Páll Gunnarsson Landsliðfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen verður í eldlínunni en ef hann nær að skora í leiknum slær hann landsleikjamarkamet Ríkharðs Jónssonar. Leikmenn Liechtenstein munu væntanlega verða erfiðir andstæðingar en þeir báru sigurorð af Lettum í síðasta landsleik sínum. Stuðningur áhorfenda getur, sem fyrr, skipt sköpum í þessum leik og eru áhorfendur hvattir til þess að láta vel í sér heyra á nýjum Laugardalsvelli.Hægt er að kaupa miða í miðasölu á Laugardalsvellinum og hefst hún kl. 10:00 á leikdag
Innlent Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Sjá meira