Tveir teknir á metamfetamíni 3. júní 2007 12:18 Lögreglan á Akranesi hefur á þremur dögum tekið tvo menn með metamfetamín í þvagi. Eiturlyfið er sárasjaldgæft á Íslandi og hefur varla sést í uppundir tvö ár. Lögreglan á Akranesi stöðvaði ökumann á fertugsaldri á Akrafjallsvegi um áttaleytið í gærkvöldi við reglubundið eftirlit. Í ljós kom að maðurinn var sviptur ökuréttindum ævilangt með dómi frá árinu 2005. Grunsemdir lögreglu vöknuðu í spjalli við bílstjórann um að hann væri eigi alsgáður svo þeir fengu hjá honum þvagprufu á lögreglustöðinni. Grunurinn reyndist réttur, í manninum var kokkteill af kókaíni, amfetamíni, metamfetamíni sem er hættulegri útgáfa af metamfetamíni. Nokkuð af lyfjum fundust líka á ökumanninum en engin ólögleg fíkniefni. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur og málið er í rannsókn. Ekki er lengra síðan en á miðvikudagskvöld sem lögreglan á Akranesi stöðvaði mann á leið til bæjarins eftir að hafa fengið tilkynningu um einkennilegt aksturslag mannsins í Hvalfjarðargöngunum. Sá reyndist líka vera undir áhrifum metamfetamíns, auk þriggja annarra vímuefna. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur á Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í Lyfja- og eiturefnafræðum, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að nánast ekkert metamfetamín hafi verið í umferð hér að undanförnu. Upp undir tvö ár séu síðan efnið hefur borist inn á Rannsóknarstofuna. Tvöfalt fleiri ökumenn eru teknir úr umferð í hverjum mánuði í ár fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna en í fyrra. Frá því að ný reglugerð um lyfjaakstur tók gildi í byrjun júní í fyrra sem segir að menn missi ökuréttindi ef minnsta arða ólöglegra lyfja finnist í þeim voru 50 ökumenn teknir úr umferð fram að áramótum eða á 7 mánuðum. Það eru tæplega 14 á mánuði. Fyrstu 5 mánuði þessa árs hafa hins vegar um 150 verið teknir fyrir sömu sakir eða 30 á mánuði. Það er tvöföldun eða 100% aukning á milli ára. Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Lögreglan á Akranesi hefur á þremur dögum tekið tvo menn með metamfetamín í þvagi. Eiturlyfið er sárasjaldgæft á Íslandi og hefur varla sést í uppundir tvö ár. Lögreglan á Akranesi stöðvaði ökumann á fertugsaldri á Akrafjallsvegi um áttaleytið í gærkvöldi við reglubundið eftirlit. Í ljós kom að maðurinn var sviptur ökuréttindum ævilangt með dómi frá árinu 2005. Grunsemdir lögreglu vöknuðu í spjalli við bílstjórann um að hann væri eigi alsgáður svo þeir fengu hjá honum þvagprufu á lögreglustöðinni. Grunurinn reyndist réttur, í manninum var kokkteill af kókaíni, amfetamíni, metamfetamíni sem er hættulegri útgáfa af metamfetamíni. Nokkuð af lyfjum fundust líka á ökumanninum en engin ólögleg fíkniefni. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur og málið er í rannsókn. Ekki er lengra síðan en á miðvikudagskvöld sem lögreglan á Akranesi stöðvaði mann á leið til bæjarins eftir að hafa fengið tilkynningu um einkennilegt aksturslag mannsins í Hvalfjarðargöngunum. Sá reyndist líka vera undir áhrifum metamfetamíns, auk þriggja annarra vímuefna. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur á Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í Lyfja- og eiturefnafræðum, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að nánast ekkert metamfetamín hafi verið í umferð hér að undanförnu. Upp undir tvö ár séu síðan efnið hefur borist inn á Rannsóknarstofuna. Tvöfalt fleiri ökumenn eru teknir úr umferð í hverjum mánuði í ár fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna en í fyrra. Frá því að ný reglugerð um lyfjaakstur tók gildi í byrjun júní í fyrra sem segir að menn missi ökuréttindi ef minnsta arða ólöglegra lyfja finnist í þeim voru 50 ökumenn teknir úr umferð fram að áramótum eða á 7 mánuðum. Það eru tæplega 14 á mánuði. Fyrstu 5 mánuði þessa árs hafa hins vegar um 150 verið teknir fyrir sömu sakir eða 30 á mánuði. Það er tvöföldun eða 100% aukning á milli ára.
Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira