Finnur og Þórólfur á aðalfund Samvinnutrygginga 15. júní 2007 14:34 MYND/Stöð 2 Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group og fyrrverandi iðnaðarráðherra, og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, voru meðal þeirra sem mættu á aðalfund hjá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum í húsakynnum Mjólkursamsölunnar klukkan tvö.Komið hefur í ljós að þetta gamla fyrirtæki á yfir 30 milljarða króna og samkvæmt samþykktum eignarhaldsfélagsins eru eigendur þessara fjármuna annars vegar þeir sem voru með einhverjar tryggingar hjá Samvinnutryggingum g.t. árin 1987 og 1988 og hins vegar þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu húsa árin 1992 og 1993. Alls eru þetta yfir 30 þúsund manns.Hins vegar voru þeir ekki boðaðir aðalfundinn í dag heldur 24 manna framkvæmdaráð. Þórólfur er skráður stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins en hvorki hann né Finnur Ingólfsson vildu veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal fyrir fundinn.Sagðist Þórólfur myndu tjá sig eftir samkomuna en í raun er um að ræða nokkra fundi sem ekki er búist við að ljúki fyrr en undir kvöld. Reiknað er með að Samvinnutryggingum verði slitið og nýtt hlutafélag stofnað í staðinn. Verður þá eignarhlutur hvers og eins umreiknaður til hlutafjár í nýja félaginu sem fólk getur þá átt áfram í því félagi eða selt á frjálsum markaði.Fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2 að sjóðum félagsins hefur verið beitt í fjárfestingarskyni, meðal annars til kaupa S-hópsins á Búnaðarbankanum og þriðjungshlut í Icelandair nýverið. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group og fyrrverandi iðnaðarráðherra, og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, voru meðal þeirra sem mættu á aðalfund hjá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum í húsakynnum Mjólkursamsölunnar klukkan tvö.Komið hefur í ljós að þetta gamla fyrirtæki á yfir 30 milljarða króna og samkvæmt samþykktum eignarhaldsfélagsins eru eigendur þessara fjármuna annars vegar þeir sem voru með einhverjar tryggingar hjá Samvinnutryggingum g.t. árin 1987 og 1988 og hins vegar þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu húsa árin 1992 og 1993. Alls eru þetta yfir 30 þúsund manns.Hins vegar voru þeir ekki boðaðir aðalfundinn í dag heldur 24 manna framkvæmdaráð. Þórólfur er skráður stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins en hvorki hann né Finnur Ingólfsson vildu veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal fyrir fundinn.Sagðist Þórólfur myndu tjá sig eftir samkomuna en í raun er um að ræða nokkra fundi sem ekki er búist við að ljúki fyrr en undir kvöld. Reiknað er með að Samvinnutryggingum verði slitið og nýtt hlutafélag stofnað í staðinn. Verður þá eignarhlutur hvers og eins umreiknaður til hlutafjár í nýja félaginu sem fólk getur þá átt áfram í því félagi eða selt á frjálsum markaði.Fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2 að sjóðum félagsins hefur verið beitt í fjárfestingarskyni, meðal annars til kaupa S-hópsins á Búnaðarbankanum og þriðjungshlut í Icelandair nýverið.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira