Erlent

Ný alpagöng opnuð

MYND/AP

Lengstu landlægu lestargöng í heimi voru vígð á föstudaginn. Göngin eru 34 kílómetra löng og tengja Þýskaland og Ítalíu í gegnum Alpafjöllin. Munu þau stytta ferðatíma milli landanna um þriðjung. Í þeim rúmast um 42 farþegalestir og allt að 80 fraktlestir. Framkvæmdir hófust fyrir átta árum og heildarkostnaðurinn er 218 milljarðar íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×