Óvæntur fundur við gröf Kínakeisara Oddur S. Báruson skrifar 1. júlí 2007 16:10 Terracotta hermennirnir halda traustan vörð um gröf Qin Shihuang. MYND/afp Óþekktur og afar dularfullur klefi fannst á dögunum í gröf Qin Shihuang, fyrsta keisara Kína. Klefinn fannst fyrir tilviljum með leitartækjum en engar heimildir voru þekktar um tilvist hans. Gröfin sjálf, sem er um 2200 ára gömul, fannst 1974. Frá þessu greinir á vef BBC. Klefinn er þrjátíu metra djúpur og grafinn í píramídalaga hól ofan á keisaragröfinni. Ekkert hefur verið fullyrt um hlutverk þessa rýmis en ein tilgáta segir að þarna hafi sál keisarans átt að enda að honum látnum. Stjórn Kína tekur fundinn alvaralega og hefur bannað frekari skoðanir á klefanum nema besta fáanlega tækjabúnaði sé beitt. Gröf Qin Shihuang er staðsett nálægt borginni Xian á miðlendi Kína. Hún fannst árið 1974 og hefur fengið óskipta athygli vísindamanna síðan. Hún er álitin einn mesti fornleifafundur 20. aldar. Helsta einkennismerki hennar eru yfir átta þúsund hermenn og hestar úr leir sem keisarinn lét gera til að standa vörð um gröf sína. Qin Shihuang var fyrsti keisari Kína. Ríkidæmi hans stóð frá árinu 247 til 221 fyrir Kristsburð. Þrátt fyrir ýmis illskuleg vinnubrögð er Qui helst minnst sem hetju sem sameinaði kínversku þjóðina. Þá var Qui helsti hvatamaðurinn að byggingu hins margrómaða Kínamúrs. Vísindi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Óþekktur og afar dularfullur klefi fannst á dögunum í gröf Qin Shihuang, fyrsta keisara Kína. Klefinn fannst fyrir tilviljum með leitartækjum en engar heimildir voru þekktar um tilvist hans. Gröfin sjálf, sem er um 2200 ára gömul, fannst 1974. Frá þessu greinir á vef BBC. Klefinn er þrjátíu metra djúpur og grafinn í píramídalaga hól ofan á keisaragröfinni. Ekkert hefur verið fullyrt um hlutverk þessa rýmis en ein tilgáta segir að þarna hafi sál keisarans átt að enda að honum látnum. Stjórn Kína tekur fundinn alvaralega og hefur bannað frekari skoðanir á klefanum nema besta fáanlega tækjabúnaði sé beitt. Gröf Qin Shihuang er staðsett nálægt borginni Xian á miðlendi Kína. Hún fannst árið 1974 og hefur fengið óskipta athygli vísindamanna síðan. Hún er álitin einn mesti fornleifafundur 20. aldar. Helsta einkennismerki hennar eru yfir átta þúsund hermenn og hestar úr leir sem keisarinn lét gera til að standa vörð um gröf sína. Qin Shihuang var fyrsti keisari Kína. Ríkidæmi hans stóð frá árinu 247 til 221 fyrir Kristsburð. Þrátt fyrir ýmis illskuleg vinnubrögð er Qui helst minnst sem hetju sem sameinaði kínversku þjóðina. Þá var Qui helsti hvatamaðurinn að byggingu hins margrómaða Kínamúrs.
Vísindi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira