Landsmótið sett annað kvöld 4. júlí 2007 16:52 Mynd/Heiða Risalandsmót UMFÍ verður haldið í Kópavogi dagana 5. - 8. júlí. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er efnt til stærsta landsmóts sem haldið hefur verið hér á landi. Setningarhátíðin verður á Kópavogsvelli og verður mikið um dýrðir. Kynnir opnunarhátíðar er leikarinn geðþekki, Örn Árnason. Skólahljómsveit Kópavogs leikur ásamt kórum Kársnes- og Snælandsskóla. Friðrik Ómar syngur með kórunum. Þá munu tenórsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Gunnar Guðbjörnsson og Björn Jónsson syngja. Hera Björk, Regína Ósk, Margrét Eir og Heiða Ólafs þenja raddböndin og Eiríkur Hauksson kemur til landsins af þessu tilefni og tekur lagið. Birgitta Haukdal og Jónsi munu flytja landsmótslagið sem samið var sérstaklega af Trausta Bjarnasyni fyrir hátíðina og svo munu Götuleikhús Kópavogs, leikhópurinn Kærleikur og fjöllistamenn frá Hinu Húsinu koma fram. Einnig ber að nefna glæsilega fimleikasýningu og glímusýningu sem æfðar hafa verið sérstaklega fyrir hátíðina. Keppt verður í 800 metra hlaupi og þáttakendur á mótinu ganga fylktu liði inn á völlinn. Forseti Íslands, menntamálaráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og formaður UMFÍ munu heiðra samkomuna sem verður hin glæsilegasta í alla staði. Allir velkomnir á Kópavogsvöll - Enginn aðgangseyrir Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Risalandsmót UMFÍ verður haldið í Kópavogi dagana 5. - 8. júlí. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er efnt til stærsta landsmóts sem haldið hefur verið hér á landi. Setningarhátíðin verður á Kópavogsvelli og verður mikið um dýrðir. Kynnir opnunarhátíðar er leikarinn geðþekki, Örn Árnason. Skólahljómsveit Kópavogs leikur ásamt kórum Kársnes- og Snælandsskóla. Friðrik Ómar syngur með kórunum. Þá munu tenórsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Gunnar Guðbjörnsson og Björn Jónsson syngja. Hera Björk, Regína Ósk, Margrét Eir og Heiða Ólafs þenja raddböndin og Eiríkur Hauksson kemur til landsins af þessu tilefni og tekur lagið. Birgitta Haukdal og Jónsi munu flytja landsmótslagið sem samið var sérstaklega af Trausta Bjarnasyni fyrir hátíðina og svo munu Götuleikhús Kópavogs, leikhópurinn Kærleikur og fjöllistamenn frá Hinu Húsinu koma fram. Einnig ber að nefna glæsilega fimleikasýningu og glímusýningu sem æfðar hafa verið sérstaklega fyrir hátíðina. Keppt verður í 800 metra hlaupi og þáttakendur á mótinu ganga fylktu liði inn á völlinn. Forseti Íslands, menntamálaráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og formaður UMFÍ munu heiðra samkomuna sem verður hin glæsilegasta í alla staði. Allir velkomnir á Kópavogsvöll - Enginn aðgangseyrir
Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira