Fimm í röð hjá Federer 8. júlí 2007 18:12 Federer brosti í gegn um tárin í dag AFP Tenniskappinn Roger Federer frá Sviss stimplaði nafn sitt enn frekar í sögubækurnar í dag þegar hann vann sinn fimmta sigur í röð á Wimbledon mótinu eftir æsilegan og dramatískan úrslitaleik gegn Rafael Nadal. Federer jafnaði þar með árangur Björns Borg frá áttunda áratugnum. Federer vann úrslitaleikinn 7-6 4-6 7-6 2-6 og 6-2 og börðust þessir tveir bestu tennisleikarar heims í þrjár klukkustundir og 45 mínútur í stórkostlegum tennisleik í Lundúnum. Federer virtist vera með leikinn í hendi sér eftir að vinna sigur í fyrsta settinu, en sá spænski barðist til baka í tvígang og knúði fram oddasett. Federer féll á kné eftir sigurinn þar sem ljóst var að hann hefði jafnað stórkostlegan árangur Björns Borg frá árunum 1976-80, en Björn var einmitt á meðal áhorfenda í dag. Áhorfendur á mótinu risu úr sætum og hylltu báða spilara í lokin og Nadal gaf Federer eins góða keppni og hann hefur fengið á leið sinni til sigurs á þessum fimm árum. "Hver einasti sigur á þessu móti hefur verið mjög sérstakur fyrir mig, en að spila við mann eins og Nadal og ná að jafna met Björns er alveg einstakt," sagði Federer sem táraðist eftir átökin. "Nadal er frábær spilari og á eftir að verða á toppnum í mörg ár, svo ég nýt þess í hvert skipti sem ég næ að vinna hann núna - því hann á eftir að vinna alla leiki sem hann spilar einn daginn. Þetta var gríðarlega jafn leikur en ég hafði heppnina með mér í dag," sagði Federer. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu stærri myndir frá viðureigninni í dag, sem sýnd var beint á Sýn í fyrsta skipti í ár. AFPAFPAFPAFPNordicPhotos/GettyImages Erlendar Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sjá meira
Tenniskappinn Roger Federer frá Sviss stimplaði nafn sitt enn frekar í sögubækurnar í dag þegar hann vann sinn fimmta sigur í röð á Wimbledon mótinu eftir æsilegan og dramatískan úrslitaleik gegn Rafael Nadal. Federer jafnaði þar með árangur Björns Borg frá áttunda áratugnum. Federer vann úrslitaleikinn 7-6 4-6 7-6 2-6 og 6-2 og börðust þessir tveir bestu tennisleikarar heims í þrjár klukkustundir og 45 mínútur í stórkostlegum tennisleik í Lundúnum. Federer virtist vera með leikinn í hendi sér eftir að vinna sigur í fyrsta settinu, en sá spænski barðist til baka í tvígang og knúði fram oddasett. Federer féll á kné eftir sigurinn þar sem ljóst var að hann hefði jafnað stórkostlegan árangur Björns Borg frá árunum 1976-80, en Björn var einmitt á meðal áhorfenda í dag. Áhorfendur á mótinu risu úr sætum og hylltu báða spilara í lokin og Nadal gaf Federer eins góða keppni og hann hefur fengið á leið sinni til sigurs á þessum fimm árum. "Hver einasti sigur á þessu móti hefur verið mjög sérstakur fyrir mig, en að spila við mann eins og Nadal og ná að jafna met Björns er alveg einstakt," sagði Federer sem táraðist eftir átökin. "Nadal er frábær spilari og á eftir að verða á toppnum í mörg ár, svo ég nýt þess í hvert skipti sem ég næ að vinna hann núna - því hann á eftir að vinna alla leiki sem hann spilar einn daginn. Þetta var gríðarlega jafn leikur en ég hafði heppnina með mér í dag," sagði Federer. Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu stærri myndir frá viðureigninni í dag, sem sýnd var beint á Sýn í fyrsta skipti í ár. AFPAFPAFPAFPNordicPhotos/GettyImages
Erlendar Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sjá meira