Sjómönnum hefur fækkað í kjölfar hruns í rækjuveiðum 15. júlí 2007 18:42 Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi. Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira
Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi.
Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira