Iðnaðarráðherra leggst á sveif með afa og ömmu 18. júlí 2007 13:24 Alejandra ásamt afa sínum og ömmu vinstra megin á myndinni MYND/bb.is Afi og amma Suður-amerískrar stúlku á Ísafirði standa í ströngu í viðskiptum sínum við yfirvöld innflytjendamála. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra hefur nú lagst á sveif með hjónunum. Á heimasíðu Bæjarins besta er sagt frá afa og ömmu hinnar Suður-amerísku Alejöndru sem þurfa að sækja um dvalarleyfi fyrir hana hér á landi á sex mánaða fresti. Þau hafa búið á Ísafirði síðan þau flúðu frá El Salvador fyrir sex árum. Afinn og amman, þau Pablo Díaz Ulloa og Paula Isobel Orellana de Díaz, hafa fengið skriflegt leyfi frá foreldrum stúlkunnar til að ættleiða hana en það er ekki tekið gilt hér á landi. Þegar lögfræðingur fólksins sem vann í ættleiðingarferlinu lést í jarðskjálfta í El Salvador árið 2001 kom auk þess strik í reikninginn. Samkvæmt lögum í El Salvador eru afinn og amman einnig orðin of gömul til þess að ættleiða. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra tekur málið upp á heimasíðu sinni og ber það saman við mál tengdadóttur Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra, en hún fékk ríkisborgararétt eftir einungis tveggja ára dvöl hér á landi. Össur segist ekki kunna ráð til að hjálpa afa og ömmu Alejöndru til að ættleiða hana í gegnum hið salvadorska og íslenska skrifræði en hann segist kunna ráð til að koma í veg fyrir að þau þurfi að lifa í ótta við að stúlkunni verði vísað úr landi. Hann segir Alþingi geta veitt hverjum sem er ríkisborgararétt og nefnir þar Bobby Fisher sem dæmi. "Fyrst Alþingi gat beygt reglur og hefðir fyrir tengdadóttur mikilsmetins stjórnmálamanns hlýtur það að geta gert Alejöndru litlu að íslenskum ríkisborgara strax á næsta þingi," segir Össur. Innlent Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Afi og amma Suður-amerískrar stúlku á Ísafirði standa í ströngu í viðskiptum sínum við yfirvöld innflytjendamála. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra hefur nú lagst á sveif með hjónunum. Á heimasíðu Bæjarins besta er sagt frá afa og ömmu hinnar Suður-amerísku Alejöndru sem þurfa að sækja um dvalarleyfi fyrir hana hér á landi á sex mánaða fresti. Þau hafa búið á Ísafirði síðan þau flúðu frá El Salvador fyrir sex árum. Afinn og amman, þau Pablo Díaz Ulloa og Paula Isobel Orellana de Díaz, hafa fengið skriflegt leyfi frá foreldrum stúlkunnar til að ættleiða hana en það er ekki tekið gilt hér á landi. Þegar lögfræðingur fólksins sem vann í ættleiðingarferlinu lést í jarðskjálfta í El Salvador árið 2001 kom auk þess strik í reikninginn. Samkvæmt lögum í El Salvador eru afinn og amman einnig orðin of gömul til þess að ættleiða. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra tekur málið upp á heimasíðu sinni og ber það saman við mál tengdadóttur Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra, en hún fékk ríkisborgararétt eftir einungis tveggja ára dvöl hér á landi. Össur segist ekki kunna ráð til að hjálpa afa og ömmu Alejöndru til að ættleiða hana í gegnum hið salvadorska og íslenska skrifræði en hann segist kunna ráð til að koma í veg fyrir að þau þurfi að lifa í ótta við að stúlkunni verði vísað úr landi. Hann segir Alþingi geta veitt hverjum sem er ríkisborgararétt og nefnir þar Bobby Fisher sem dæmi. "Fyrst Alþingi gat beygt reglur og hefðir fyrir tengdadóttur mikilsmetins stjórnmálamanns hlýtur það að geta gert Alejöndru litlu að íslenskum ríkisborgara strax á næsta þingi," segir Össur.
Innlent Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira