Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir 24. júlí 2007 11:00 Þessi vélfluga getur flogið og notar sömu eðlisfræði og raunveruleg skordýr til þess. Verið er að bæta stýribúnaði á hana og þá er ekki langt að bíða í myndavélina, hljóðnemann og eiturbroddinn. Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Stofnunin heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og er henni ætlað að finna, fjármagna og fylgja eftir framúrstefnulegustu og framsæknustu rannsóknarverkefnunum sem mögulega er hægt að nýta í hernaðartilgangi. Áhættan í verkefnum DARPA er mikil en ágóðinn er það einnig. Nýlega skilaði til dæmis verkefni sem stofnunin fjármagnar í Harvard háskóla einni af fyrstu fljúgandi vélmennunum í formi flugu (þó sumir telji að herinn hafi nú þegar yfir slíkum tækjum að ráða). DARPA fjármagnar meðal annars rannsóknarverkefni á leiser-stýrðum byssukúlum fyrir handvopn. Sum verkefnanna sem DARPA fjármagnar þessa stundina hljóma eins og þau eigi betur heima í vísindaskáldsögum og tölvuleikjum: Leiser-stýrðar byssukúlur fyrir handvopn, hljóðskyldir fyrir háværa skriðdreka, fjarstýring á hákörlum svo þeir nýtist í hernaðartilgangi(?!!?), rafskaut tengd mannheilanum sem á einhvern hátt vara hermenn við hættu áður en heilinn nær að vinna úr hættuboðum og ósýnilegur skjöldur sem hægt er að skjóta út um. Já, mikið rétt. Ósýnilegur skjöldur fyrir hermenn og farartæki sem endurnýjar sig sjálft, ver hermenn fyrir skotárásum og sprengjum en hleypir skotum gegnum sig að innanverðu. Vísindi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Stofnunin heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og er henni ætlað að finna, fjármagna og fylgja eftir framúrstefnulegustu og framsæknustu rannsóknarverkefnunum sem mögulega er hægt að nýta í hernaðartilgangi. Áhættan í verkefnum DARPA er mikil en ágóðinn er það einnig. Nýlega skilaði til dæmis verkefni sem stofnunin fjármagnar í Harvard háskóla einni af fyrstu fljúgandi vélmennunum í formi flugu (þó sumir telji að herinn hafi nú þegar yfir slíkum tækjum að ráða). DARPA fjármagnar meðal annars rannsóknarverkefni á leiser-stýrðum byssukúlum fyrir handvopn. Sum verkefnanna sem DARPA fjármagnar þessa stundina hljóma eins og þau eigi betur heima í vísindaskáldsögum og tölvuleikjum: Leiser-stýrðar byssukúlur fyrir handvopn, hljóðskyldir fyrir háværa skriðdreka, fjarstýring á hákörlum svo þeir nýtist í hernaðartilgangi(?!!?), rafskaut tengd mannheilanum sem á einhvern hátt vara hermenn við hættu áður en heilinn nær að vinna úr hættuboðum og ósýnilegur skjöldur sem hægt er að skjóta út um. Já, mikið rétt. Ósýnilegur skjöldur fyrir hermenn og farartæki sem endurnýjar sig sjálft, ver hermenn fyrir skotárásum og sprengjum en hleypir skotum gegnum sig að innanverðu.
Vísindi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira