Íslendingar heimsmeistarar í gervigreind 24. júlí 2007 23:03 Sigurvegararnir Hilmar Finnsson og Yngvi Björnsson MYND/HR Íslenskur hugbúnaður bar sigur úr býtum í keppni alhliða leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada. Keppninni lauk í gær eftir úrslitaleik hugbúnaðar frá Háskólanum í Reykjavík gegn Háskólanum í Kaliforníu, sem varð heimsmeistari fyrir tveimur árum og í öðru sæti í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í keppninni. Mennirnir á bak við hugbúnaðinn sem sigraði eru dr. Yngvi Björnsson, dósent við Háskólann í Reykjavík og Hilmar Finnsson, meistaranemi í tölvunarfræðum við Háskólann í Reykjavík. Stanford háskólinn í Bandaríkjunum stofnaði til keppninnar (AAAI General Game Playing Competition) fyrir þremur árum. Tilgangurinn var að hvetja til frekari rannsókna á þessu sviði, en leikir hafa í gegnum tíðina spilað veigamikið hlutverk í gervigreindarrannsóknum. Sigur í keppninni þykir mikil viðurkenning á rannsóknarstafi viðkomandi háskóla, auk þess sem að hann veitir hugbúnaðinum sem sigrar heimsmeistaratign. Kaliforníuháskóli sigraði keppnina fyrsta árið sem hún var haldin. Í fyrra sigraði Tækniháskólinn í Dresden og í ár varð Háskólinn í Reykjavík þriðji heimsmeistarinn. Innlent Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Íslenskur hugbúnaður bar sigur úr býtum í keppni alhliða leikjaforrita sem haldin var í Vancouver í Kanada. Keppninni lauk í gær eftir úrslitaleik hugbúnaðar frá Háskólanum í Reykjavík gegn Háskólanum í Kaliforníu, sem varð heimsmeistari fyrir tveimur árum og í öðru sæti í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í keppninni. Mennirnir á bak við hugbúnaðinn sem sigraði eru dr. Yngvi Björnsson, dósent við Háskólann í Reykjavík og Hilmar Finnsson, meistaranemi í tölvunarfræðum við Háskólann í Reykjavík. Stanford háskólinn í Bandaríkjunum stofnaði til keppninnar (AAAI General Game Playing Competition) fyrir þremur árum. Tilgangurinn var að hvetja til frekari rannsókna á þessu sviði, en leikir hafa í gegnum tíðina spilað veigamikið hlutverk í gervigreindarrannsóknum. Sigur í keppninni þykir mikil viðurkenning á rannsóknarstafi viðkomandi háskóla, auk þess sem að hann veitir hugbúnaðinum sem sigrar heimsmeistaratign. Kaliforníuháskóli sigraði keppnina fyrsta árið sem hún var haldin. Í fyrra sigraði Tækniháskólinn í Dresden og í ár varð Háskólinn í Reykjavík þriðji heimsmeistarinn.
Innlent Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira