Bæjarstjóri vísar því á bug að minnihlutinn hafi ekki fengið að leggja fram bókanir 30. júlí 2007 17:23 Akranes MYND/ÓTT Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, vísar því til föðurhúsanna að minnihluti bæjarstjórnar hafi ekki fengið að bóka sitt álit á samkomulagi bæjarstjórnar við Kalmansvík ehf. Samkomulagið gefur Kalmansvík ehf. heimild til að útfæra allt að sjö hektara land við Kalmansvík þar sem fyrirhugað er að reisa allt að 450 íbúðir fyrir 50 ára og eldri. Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn halda því fram að á aukafundi í bæjarstjórn sem haldinn var á laugardaginn hafi þeim verið meinað að leggja fram bókanir vegna málsins. Í fréttatilkynningu frá meirihluta bæjarstjórnarnar á Akranesi segir að bæjarráð Akraness hafi samþykkt eftirfarandi bókun 7. desember 2006. "Bæjarráð heimilar Soffíu (Kalmansvík ehf) að útfæra skipulag á allt að 7 ha. landi við Kalmansvík enda skili hún tillögu um skipulag á svæðinu og framkvæmdaáætlun innan eins árs. Bæjarráð mun ekki úthluta umræddu landi á þeim tíma." Þessi bókun var samþykkt samhljóða í bæjarráði 7. desember 2006 og í bæjarstjórn 12. desember 2006 af öllum bæjarfulltrúum. Í bæjarráði 24. maí var bæjarstjóra og bæjarritara falið að gera drög að samningi við Kalmansvík ehf. Sú samþykkt var svo staðfest í bæjarstjórn 12. júní 2007. "Að framansögðu má ráða að bæjarstjórn Akraness stóð öll að þessu máli og er það upphlaup sem varð 17. júlí með öllu óskiljanlegt," segir í tilkynningu. Ennfremur segir að allt tal minnihlutans í bæjarstjórn, um að hafa ekki fengið að bóka sitt álit á samningnum, sé vísað til föðurhúsanna þar sem bæjarfulltrúar minnihlutans tóku fjórtán sinnum til máls án þess að taka fram að um bókun gæti verið að ræða og af þeim sökum sleit forseti bæjarstjórnar dagskrá að henni tæmdri. Að lokum segir að öll gögn Akraneskaupstaðar séu aðgengileg fyrir kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Akraness. Innlent Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira
Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, vísar því til föðurhúsanna að minnihluti bæjarstjórnar hafi ekki fengið að bóka sitt álit á samkomulagi bæjarstjórnar við Kalmansvík ehf. Samkomulagið gefur Kalmansvík ehf. heimild til að útfæra allt að sjö hektara land við Kalmansvík þar sem fyrirhugað er að reisa allt að 450 íbúðir fyrir 50 ára og eldri. Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn halda því fram að á aukafundi í bæjarstjórn sem haldinn var á laugardaginn hafi þeim verið meinað að leggja fram bókanir vegna málsins. Í fréttatilkynningu frá meirihluta bæjarstjórnarnar á Akranesi segir að bæjarráð Akraness hafi samþykkt eftirfarandi bókun 7. desember 2006. "Bæjarráð heimilar Soffíu (Kalmansvík ehf) að útfæra skipulag á allt að 7 ha. landi við Kalmansvík enda skili hún tillögu um skipulag á svæðinu og framkvæmdaáætlun innan eins árs. Bæjarráð mun ekki úthluta umræddu landi á þeim tíma." Þessi bókun var samþykkt samhljóða í bæjarráði 7. desember 2006 og í bæjarstjórn 12. desember 2006 af öllum bæjarfulltrúum. Í bæjarráði 24. maí var bæjarstjóra og bæjarritara falið að gera drög að samningi við Kalmansvík ehf. Sú samþykkt var svo staðfest í bæjarstjórn 12. júní 2007. "Að framansögðu má ráða að bæjarstjórn Akraness stóð öll að þessu máli og er það upphlaup sem varð 17. júlí með öllu óskiljanlegt," segir í tilkynningu. Ennfremur segir að allt tal minnihlutans í bæjarstjórn, um að hafa ekki fengið að bóka sitt álit á samningnum, sé vísað til föðurhúsanna þar sem bæjarfulltrúar minnihlutans tóku fjórtán sinnum til máls án þess að taka fram að um bókun gæti verið að ræða og af þeim sökum sleit forseti bæjarstjórnar dagskrá að henni tæmdri. Að lokum segir að öll gögn Akraneskaupstaðar séu aðgengileg fyrir kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Akraness.
Innlent Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira