Geimhótel opnar árið 2012 Valur Hrafn Einarsson skrifar 10. ágúst 2007 18:09 Áætlað er að búið verði að opna hótelið árið 2012. Fyrsta hótelið sem fyrirhugað er að opna í geimnum, "Galactic Suite", áætlar að vera búið að opna fyrir viðskipti árið 2012. Arkitektarnir sem að eru að hanna hótelið segja að það verði það dýrasta í heiminum, en þriggja daga dvöl þar mun kosta 4 milljón dollara eða um 265 milljónir íslenskra króna. Í því verði er innifalin átta vikna þjálfun fyrir geimferðina á hitabeltiseyju. Gestir munu klæðast búningum úr frönskum rennilásum Á meðan á dvöl gestanna stendur myndu þeir meðal annars sjá sólina rísa 15 sinnum á dag. Þeir munu þurfa að klæðast búningum úr frönskum rennilásum til þess að skríða um herbergin sín og festa sig við veggina. Xavier Claramunt forstjóri fyrirtækisins sem byggir hótelið sagði baðherbergi í þyngdarleysi vera mestu áskorunina. Það gæti þó verið að þeir hafi fundið lausn á því hvernig hægt sé að fara í sturtu. Gestirnir munu fara í sérstakt spa- herbergi, en þar inni munu vera svífandi um kúlur af vatni. Þegar gestirnir eru ekki að dást af útsýninu úr herbergjunum sínum, munu þeir taka þátt í vísindarannsóknum á geimferðum. Galactic Suite hótelið byrjaði sem tómstundagaman hjá geimverkfræðinginum Claramunt. En ævintýrið varð að veruleika þegar ákafir áhugamenn um geimferðalög ákváðu að leggja til þá 3 milljarða dollara sem þurfti. Síðan þá hefur bæst við Bandarískt fyrirtæki sem staðráðið er í því að nema land á Mars og sér hótelið sem fyrsta skrefið í áttina að því. Einnig eru fjárfestar frá Japan, Bandaríkjunum og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í viðræðum við fyrirtækið. Vísindi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fyrsta hótelið sem fyrirhugað er að opna í geimnum, "Galactic Suite", áætlar að vera búið að opna fyrir viðskipti árið 2012. Arkitektarnir sem að eru að hanna hótelið segja að það verði það dýrasta í heiminum, en þriggja daga dvöl þar mun kosta 4 milljón dollara eða um 265 milljónir íslenskra króna. Í því verði er innifalin átta vikna þjálfun fyrir geimferðina á hitabeltiseyju. Gestir munu klæðast búningum úr frönskum rennilásum Á meðan á dvöl gestanna stendur myndu þeir meðal annars sjá sólina rísa 15 sinnum á dag. Þeir munu þurfa að klæðast búningum úr frönskum rennilásum til þess að skríða um herbergin sín og festa sig við veggina. Xavier Claramunt forstjóri fyrirtækisins sem byggir hótelið sagði baðherbergi í þyngdarleysi vera mestu áskorunina. Það gæti þó verið að þeir hafi fundið lausn á því hvernig hægt sé að fara í sturtu. Gestirnir munu fara í sérstakt spa- herbergi, en þar inni munu vera svífandi um kúlur af vatni. Þegar gestirnir eru ekki að dást af útsýninu úr herbergjunum sínum, munu þeir taka þátt í vísindarannsóknum á geimferðum. Galactic Suite hótelið byrjaði sem tómstundagaman hjá geimverkfræðinginum Claramunt. En ævintýrið varð að veruleika þegar ákafir áhugamenn um geimferðalög ákváðu að leggja til þá 3 milljarða dollara sem þurfti. Síðan þá hefur bæst við Bandarískt fyrirtæki sem staðráðið er í því að nema land á Mars og sér hótelið sem fyrsta skrefið í áttina að því. Einnig eru fjárfestar frá Japan, Bandaríkjunum og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í viðræðum við fyrirtækið.
Vísindi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira