Amy og eiginmaður hennar rispuð og marin eftir slagsmál 24. ágúst 2007 11:12 Parið á góðum degi MYND/Getty Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum. Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum.
Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira