Miðasala á Iceland Airwaves hefst á morgun 11. september 2007 14:39 Áhugi á hátíðinni erlendis fer stigmagnandi ár frá ári Miðasala á hina árlegu tónlistarhátíð Iceland Airwaves hefst á morgun. Hátíðin fer fram í níunda sinn í miðborg Reykjavíkur dagana 17-21 október næstkomandi. Þegar hafa 160 hljómsveitir og flytjendur boðað komu sína á hátíðina en gert er ráð fyrir að þeir verði um 200. Hátíðin stendur yfir frá mánudegi til sunnudags og fer fram á átta tónleikastöðum vítt og breytt um bæinn. Armbönd sem gilda á alla viðburði verða seld í verslunum Skífunnar Laugavegi, Kringlunni og Smáralind í Reykjavík og verslunum BT á Akureyri, Egilstöðum og Selfossi. Miðasalan erlendis í gegnum pakkaferðir Icelandair hefur gengið betur en nokkru sinni fyrr og virðist áhugi á hátíðinni erlendis fara stigmagnandi ár frá ári. Armböndin kosta 7.900 krónur út september en hækka upp í 8.500 krónur í október. Síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og því ástæða fyrir fólk að næla sér í miða sem fyrst. Meðal þeirra sem hafa boðað komu sína á hátína eru Bloc Party, of Montreal, Grizzly Bear, Deerhoof, og Chromeo. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Miðasala á hina árlegu tónlistarhátíð Iceland Airwaves hefst á morgun. Hátíðin fer fram í níunda sinn í miðborg Reykjavíkur dagana 17-21 október næstkomandi. Þegar hafa 160 hljómsveitir og flytjendur boðað komu sína á hátíðina en gert er ráð fyrir að þeir verði um 200. Hátíðin stendur yfir frá mánudegi til sunnudags og fer fram á átta tónleikastöðum vítt og breytt um bæinn. Armbönd sem gilda á alla viðburði verða seld í verslunum Skífunnar Laugavegi, Kringlunni og Smáralind í Reykjavík og verslunum BT á Akureyri, Egilstöðum og Selfossi. Miðasalan erlendis í gegnum pakkaferðir Icelandair hefur gengið betur en nokkru sinni fyrr og virðist áhugi á hátíðinni erlendis fara stigmagnandi ár frá ári. Armböndin kosta 7.900 krónur út september en hækka upp í 8.500 krónur í október. Síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og því ástæða fyrir fólk að næla sér í miða sem fyrst. Meðal þeirra sem hafa boðað komu sína á hátína eru Bloc Party, of Montreal, Grizzly Bear, Deerhoof, og Chromeo.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira