Stærst í jarðhitavirkjunum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum. Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum.
Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira