39 leikir í UEFA-bikarkeppninni í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2007 13:26 Grétar Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar verða í eldlínunni í kvöld. Nordic Photos / AFP Það verður nóg að gera í evrópsku knattspyrnunni í kvöld. 39 leikir fara fram í síðari viðureign fyrstu umferðar Evrópukeppni félagsliða. Margir Íslendingar koma við sögu í kvöld og þá verður einn leikur sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Það er leikur Bolton og Rabotnicki frá Makedóníu en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Skopje. Útsendingin hefst klukkan 18.55. Einni viðureign er lokið í fyrstu umferðinni en Panathinaikos og Artmedia frá Bratislava mættust á þriðjudagskvöldið öðru sinni. Panathinaikos lék á heimavelli og vann, 3-0. Fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri Grikkjanna og samanlagður sigur því 5-1. Viðureignir enskra liða í kvöld: 14.45: Anorthosis (Kýpur) - Tottenham (fyrri viðureign liðanna lauk 1-6) 18.45: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1) 19.00: Blackburn - Larissa (Grikklandi) (0-2) 19.00: Bolton - Rabotnicki (Makedóníu) (1-1) Viðureignir Íslendingaliða í kvöld: 16.00: Helsingborg (Svíþjóð) - Heerenveen (Hollandi) (3-5)Ólafur Ingi Skúlason leikur með Helsingborg. 17.00: Vålerenga (Noregi) - Austría Vín (Austurríki) (0-2)Árni Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson leika með Vålerenga. 17.00: Häcken (Svíþjóð) - Spartak Moskva (Rússlandi) (0-5)Ari Freyr Skúlason leikur með Häcken. 19:00: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1)Bjarni Þór Viðarsson leikur með Everton. 18.30: Club Brugge (Belgíu) - Brann (Noregi) (1-0)Ármann Smári Björnsson, Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason leika með Brann. 19:00: Braga (Portúgal) - Hammarby (Svíþjóð) (1-2)Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson leika með Hammarby. 19.30: AZ Alkmaar (Hollandi) - Paços de Ferreira (Portúgal) (1-0)Grétar Rafn Steinsson, Aron Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson leika með AZ Alkmaar. Aðrir leikir (Lið sem hafa forystu í einvíginu eru feitletruð): 14.00: Rapíd Búkarest (Búlgaríu) - Nürnberg (Þýskalandi) (0-0) 15.00: Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - Midtjylland (Danmörku) (3-1) 16.00: Erciyesspor (Tyrklandi) - Atletico Madrid (Spáni) (0-4) 16.15: Hamburg (Þýskalandi) - Litex (Búlgaríu) (1-0) 16.30: Zürich (Sviss) - Empoli (Ítalíu) (1-2) 17.00: AaB (Danmörku) - Sampdoria (Ítalíu) (2-2) 17.00: CSKA Sofia (Búlgaríu) - Toulouse (Frakklandi) (0-0) 17.00: Dnipro (Úkraínu) - Aberdeen (Skotlandi) (0-0) 17.00: Elfsborg (Svíþjóð) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) (2-1) 17.00: OB (Danmörku) - Sparta Prag (Tékklandi) (0-0) 17.30: Ajax (Hollandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) (1-0) 17.30: Basel (Sviss) - Sarajevo (Serbíu) (2-1) 17.45: BATE (Hvíta-Rússlandi) - Villarreal (Spáni) (1-4) 18.00: Panionios (Grikklandi) - Sochaux (Frakklandi) (2-0) 18.00: Standard (Belgíu) - Zenit (Rússlandi) (0-3) 18.15: FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Lens (Frakklandi) (1-1) 18.30: AIK (Svíþjóð) - H. Tel-Aviv (Ísrael) (0-0) 18.30: Belenenses (Portúgal) - Bayern München (Þýskalandi) (0-1) 18.30: Galatasaray (Tyrklandi) - Sion (Sviss) (2-3) 18.30: Salzburg (Austurríki) - AEK (Grikklandi) (0-3) 18.45: Palermo (Ítalíu) - Mladá (Tékklandi) (1-0) 18.45: Rapíd Vín (Austurríki) - Anderlecht (Belgíu) (1-1) 18.45: Rennes (Frakklandi) - Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) (3-1) 18.45: Rauða Stjarnan (Serbíu) - Groclin (Póllandi) (1-0) 18.45: Twente (Hollandi) - Getafe (Spáni) (0-1) 19.00: Bordeaux (Frakklandi) - Tampere (Finnlandi) (3-2) 19.00: Fiorentina (Ítalíu) - Groningen (Hollandi) (1-1) 19.00: Real Zaragoza (Spáni) - Aris (Grikklandi) (0-1) 20.15: Leiria (Portúgal) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi) (1-3) Evrópudeild UEFA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Það verður nóg að gera í evrópsku knattspyrnunni í kvöld. 39 leikir fara fram í síðari viðureign fyrstu umferðar Evrópukeppni félagsliða. Margir Íslendingar koma við sögu í kvöld og þá verður einn leikur sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Það er leikur Bolton og Rabotnicki frá Makedóníu en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Skopje. Útsendingin hefst klukkan 18.55. Einni viðureign er lokið í fyrstu umferðinni en Panathinaikos og Artmedia frá Bratislava mættust á þriðjudagskvöldið öðru sinni. Panathinaikos lék á heimavelli og vann, 3-0. Fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri Grikkjanna og samanlagður sigur því 5-1. Viðureignir enskra liða í kvöld: 14.45: Anorthosis (Kýpur) - Tottenham (fyrri viðureign liðanna lauk 1-6) 18.45: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1) 19.00: Blackburn - Larissa (Grikklandi) (0-2) 19.00: Bolton - Rabotnicki (Makedóníu) (1-1) Viðureignir Íslendingaliða í kvöld: 16.00: Helsingborg (Svíþjóð) - Heerenveen (Hollandi) (3-5)Ólafur Ingi Skúlason leikur með Helsingborg. 17.00: Vålerenga (Noregi) - Austría Vín (Austurríki) (0-2)Árni Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson leika með Vålerenga. 17.00: Häcken (Svíþjóð) - Spartak Moskva (Rússlandi) (0-5)Ari Freyr Skúlason leikur með Häcken. 19:00: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1)Bjarni Þór Viðarsson leikur með Everton. 18.30: Club Brugge (Belgíu) - Brann (Noregi) (1-0)Ármann Smári Björnsson, Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason leika með Brann. 19:00: Braga (Portúgal) - Hammarby (Svíþjóð) (1-2)Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson leika með Hammarby. 19.30: AZ Alkmaar (Hollandi) - Paços de Ferreira (Portúgal) (1-0)Grétar Rafn Steinsson, Aron Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson leika með AZ Alkmaar. Aðrir leikir (Lið sem hafa forystu í einvíginu eru feitletruð): 14.00: Rapíd Búkarest (Búlgaríu) - Nürnberg (Þýskalandi) (0-0) 15.00: Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - Midtjylland (Danmörku) (3-1) 16.00: Erciyesspor (Tyrklandi) - Atletico Madrid (Spáni) (0-4) 16.15: Hamburg (Þýskalandi) - Litex (Búlgaríu) (1-0) 16.30: Zürich (Sviss) - Empoli (Ítalíu) (1-2) 17.00: AaB (Danmörku) - Sampdoria (Ítalíu) (2-2) 17.00: CSKA Sofia (Búlgaríu) - Toulouse (Frakklandi) (0-0) 17.00: Dnipro (Úkraínu) - Aberdeen (Skotlandi) (0-0) 17.00: Elfsborg (Svíþjóð) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) (2-1) 17.00: OB (Danmörku) - Sparta Prag (Tékklandi) (0-0) 17.30: Ajax (Hollandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) (1-0) 17.30: Basel (Sviss) - Sarajevo (Serbíu) (2-1) 17.45: BATE (Hvíta-Rússlandi) - Villarreal (Spáni) (1-4) 18.00: Panionios (Grikklandi) - Sochaux (Frakklandi) (2-0) 18.00: Standard (Belgíu) - Zenit (Rússlandi) (0-3) 18.15: FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Lens (Frakklandi) (1-1) 18.30: AIK (Svíþjóð) - H. Tel-Aviv (Ísrael) (0-0) 18.30: Belenenses (Portúgal) - Bayern München (Þýskalandi) (0-1) 18.30: Galatasaray (Tyrklandi) - Sion (Sviss) (2-3) 18.30: Salzburg (Austurríki) - AEK (Grikklandi) (0-3) 18.45: Palermo (Ítalíu) - Mladá (Tékklandi) (1-0) 18.45: Rapíd Vín (Austurríki) - Anderlecht (Belgíu) (1-1) 18.45: Rennes (Frakklandi) - Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) (3-1) 18.45: Rauða Stjarnan (Serbíu) - Groclin (Póllandi) (1-0) 18.45: Twente (Hollandi) - Getafe (Spáni) (0-1) 19.00: Bordeaux (Frakklandi) - Tampere (Finnlandi) (3-2) 19.00: Fiorentina (Ítalíu) - Groningen (Hollandi) (1-1) 19.00: Real Zaragoza (Spáni) - Aris (Grikklandi) (0-1) 20.15: Leiria (Portúgal) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi) (1-3)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira