Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2007 17:24 Davíð Þór Rúnarsson í baráttu við Arnar Gunnlaugsson, FH-ing. Mynd/Pjetur Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. Hann fékk nefnilega brjósklos í hálsi. „Ég var handónýtur í gær. Ég lá grátandi upp í rúmi af því ég gat ekki hreyft mig. En ég þakka Agli hnykklækni á Laugaveginum og nuddaranum mínum í Mecca Spa því þeir komu mér í gang í dag. Ég var svo ánægður í upphituninni að ég nánast grét af gleði þá." En hann var þó gríðarlega svekktur vegna úrslitanna. „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn svekktur. En við vorum afar taugastrekktir í upphafi leiks og svo stífir að við vorum komnir með krampa í upphafi síðari hálfleiks. Við erum með ungt lið og vorum kannski of spenntir fyrir þennan leik." Hann segir þó að allt annað hafi verið að sjá til sinna manna þegar stressið minnkaði. „Um leið og við fórum að spila okkar bolta lentu FH-ingar í bullandi vandræðum." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6. október 2007 17:19 Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6. október 2007 17:14 FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6. október 2007 13:30 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. Hann fékk nefnilega brjósklos í hálsi. „Ég var handónýtur í gær. Ég lá grátandi upp í rúmi af því ég gat ekki hreyft mig. En ég þakka Agli hnykklækni á Laugaveginum og nuddaranum mínum í Mecca Spa því þeir komu mér í gang í dag. Ég var svo ánægður í upphituninni að ég nánast grét af gleði þá." En hann var þó gríðarlega svekktur vegna úrslitanna. „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn svekktur. En við vorum afar taugastrekktir í upphafi leiks og svo stífir að við vorum komnir með krampa í upphafi síðari hálfleiks. Við erum með ungt lið og vorum kannski of spenntir fyrir þennan leik." Hann segir þó að allt annað hafi verið að sjá til sinna manna þegar stressið minnkaði. „Um leið og við fórum að spila okkar bolta lentu FH-ingar í bullandi vandræðum."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6. október 2007 17:19 Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6. október 2007 17:14 FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6. október 2007 13:30 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6. október 2007 17:19
Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6. október 2007 17:14
FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6. október 2007 13:30