Mannkynið mun skiptast í yfir- og undirstétt á næstu hundrað þúsund árum 26. október 2007 12:13 Mannkynið mun í framtíðinni skiptast í tvo hópa: Vel gefna, hávaxna, fagra og sjarmerandi einstaklinga og svo lágstétt stuttra og ljótra heimskingja. Þessu heldur þróunarfræðingurinn Oliver Curry frá London School of Economics fram að gerist á næstu hundrað þúsund árum. Curry sagði í þætti á sjónvarpsstöðinni Bravo að mannkynið myndi þó ná líffræðilegum hápunkti sínum mun fyrr, eða í kringum árið 3000. Þá verður meðalmaðurinn rúmlega tveggja metra hár og nær 120 ára aldri. Munur á litarhætti hefur þurrkast út, og mannkynið er allt eins kaffibrúnt. Karlmenn verða djúpraddaðri, með jafna andlitsdrætti og stærri getnaðarlimi. Konur verða með glansandi hár, stór augu, stinn brjóst og mjúka hárlausa húð. Þaðan hallar undan fæti. Curry spáir því að um tíu þúsund árum síðar muni það hve háð við erum tækjum og tólum byrja að breyta því hvernig við lítum út. Mikil notkun okkar á lyfjum mun veikja ónæmiskerfi okkar og við munum verða barnalegri í útliti. ,,Á meðan tækni og vísindi hafa möguleikann á því að skapa draumaumhverfi fyrir mannkynið á næstu þúsund árum, þá er möguleiki á alvarlegum afleiðingum ofnotkunar á tækni, sem mun minnka náttúrulega hæfni okkar til að verjast sjúkdómum, og eiga samskipti hvort við annað" sagði Curry. Vísindi Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Mannkynið mun í framtíðinni skiptast í tvo hópa: Vel gefna, hávaxna, fagra og sjarmerandi einstaklinga og svo lágstétt stuttra og ljótra heimskingja. Þessu heldur þróunarfræðingurinn Oliver Curry frá London School of Economics fram að gerist á næstu hundrað þúsund árum. Curry sagði í þætti á sjónvarpsstöðinni Bravo að mannkynið myndi þó ná líffræðilegum hápunkti sínum mun fyrr, eða í kringum árið 3000. Þá verður meðalmaðurinn rúmlega tveggja metra hár og nær 120 ára aldri. Munur á litarhætti hefur þurrkast út, og mannkynið er allt eins kaffibrúnt. Karlmenn verða djúpraddaðri, með jafna andlitsdrætti og stærri getnaðarlimi. Konur verða með glansandi hár, stór augu, stinn brjóst og mjúka hárlausa húð. Þaðan hallar undan fæti. Curry spáir því að um tíu þúsund árum síðar muni það hve háð við erum tækjum og tólum byrja að breyta því hvernig við lítum út. Mikil notkun okkar á lyfjum mun veikja ónæmiskerfi okkar og við munum verða barnalegri í útliti. ,,Á meðan tækni og vísindi hafa möguleikann á því að skapa draumaumhverfi fyrir mannkynið á næstu þúsund árum, þá er möguleiki á alvarlegum afleiðingum ofnotkunar á tækni, sem mun minnka náttúrulega hæfni okkar til að verjast sjúkdómum, og eiga samskipti hvort við annað" sagði Curry.
Vísindi Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira