Maddie – Vettvangnum spillt á einum klukkutíma 6. nóvember 2007 11:58 Madeleine leikur sér við sundlaug hótelsins á Praia da Luz nokkrum dögum áður en hún hvarf 3. maí síðastliðinn. MYND/AFP Sönnunargögnum í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz var algjörlega spillt á innan við einum klukkutíma eftir að hvarf Madeleine uppgötvaðist. Þetta er haft eftir tveimur fyrstu lögreglumönnunum sem komu á vettvang við upphaf rannsóknarinnar. Mennirnir sem eru starfsmenn portúgölsku lögreglunnar ásaka yfirmenn sína fyrir að innsigla svæðið ekki strax og tryggja að sönnunargögn skemmdust ekki. Tvímenningarnir töluðu við breska blaðið Sun en vildu ekki láta nafna sinna getið. Annar þeirra sagði að innan við klukkutíma eftir að lögreglan kom á svæðið hefði ríkt algjör ringulreið á svæðinu. Lögreglumennirnir sem komu á vettvang hefðu búist við að yfirmenn þeirra hefðu stjórn á rannsókninni, en svo hefði ekki verið. „Það var eins og þeir væru ekki á staðnum." „Fjölskylda, vinir, nágrannar, starfsfólk, fólk af götunni - allir fóru inn og út úr svefnherberginu til að kíkja undir rúmið, skaðinn varð þá." Hvaða mannshvarf sem væri ætti hins vegar að meðhöndla sem glælp. Félagarnir sögðu jafnfram að eitthvað óvenjulegt hefði verið við atvikið og foreldra Madeleine, Kate og Gerry. Annar þeirra sem hefur 20 ára starfsreynslu sagði þau hafa verið í uppnámi, fálmkennd og með galopin augu. Það séu reyndar eðlileg viðbrögð við svona kringumstæðum, en eitthvað annað hafi ekki verið eðlilegt. Fólkið hafi allt haft áfengi um hönd og þess vegna hafi verið erfitt að eiga við þau, þótt að þau hafi ekki verið ofurölvi. „Þegar þú ert hræddur og adrenalínið er á fullu eru viðbrögðin oft eins og hjá barni. Þú heldur að allir viti það sem þú veist. Það var erfitt að skilja þau. " Þetta var einmitt spurning Paulo Rebelo nýs yfirmanns rannsóknarinnar sem spurði vitni í gær hversu mikið McCann hjónin hefðu drukkið kvöldið sem Madeleine hvarf. Lögreglumennirnir tveir sögðust einnig hafa undrast af hverju McCann hjónin hringdu ekki á lögreglu fyrr en 40 mínútum eftir að hvarfið uppgötvaðist. Þeir sögðu að hvort sem það væri rétt eða rangt myndi grunur alltaf beinast að foreldrum Madeleine þar til sannleikurinn kæmi í ljós. Madeleine McCann Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Sönnunargögnum í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz var algjörlega spillt á innan við einum klukkutíma eftir að hvarf Madeleine uppgötvaðist. Þetta er haft eftir tveimur fyrstu lögreglumönnunum sem komu á vettvang við upphaf rannsóknarinnar. Mennirnir sem eru starfsmenn portúgölsku lögreglunnar ásaka yfirmenn sína fyrir að innsigla svæðið ekki strax og tryggja að sönnunargögn skemmdust ekki. Tvímenningarnir töluðu við breska blaðið Sun en vildu ekki láta nafna sinna getið. Annar þeirra sagði að innan við klukkutíma eftir að lögreglan kom á svæðið hefði ríkt algjör ringulreið á svæðinu. Lögreglumennirnir sem komu á vettvang hefðu búist við að yfirmenn þeirra hefðu stjórn á rannsókninni, en svo hefði ekki verið. „Það var eins og þeir væru ekki á staðnum." „Fjölskylda, vinir, nágrannar, starfsfólk, fólk af götunni - allir fóru inn og út úr svefnherberginu til að kíkja undir rúmið, skaðinn varð þá." Hvaða mannshvarf sem væri ætti hins vegar að meðhöndla sem glælp. Félagarnir sögðu jafnfram að eitthvað óvenjulegt hefði verið við atvikið og foreldra Madeleine, Kate og Gerry. Annar þeirra sem hefur 20 ára starfsreynslu sagði þau hafa verið í uppnámi, fálmkennd og með galopin augu. Það séu reyndar eðlileg viðbrögð við svona kringumstæðum, en eitthvað annað hafi ekki verið eðlilegt. Fólkið hafi allt haft áfengi um hönd og þess vegna hafi verið erfitt að eiga við þau, þótt að þau hafi ekki verið ofurölvi. „Þegar þú ert hræddur og adrenalínið er á fullu eru viðbrögðin oft eins og hjá barni. Þú heldur að allir viti það sem þú veist. Það var erfitt að skilja þau. " Þetta var einmitt spurning Paulo Rebelo nýs yfirmanns rannsóknarinnar sem spurði vitni í gær hversu mikið McCann hjónin hefðu drukkið kvöldið sem Madeleine hvarf. Lögreglumennirnir tveir sögðust einnig hafa undrast af hverju McCann hjónin hringdu ekki á lögreglu fyrr en 40 mínútum eftir að hvarfið uppgötvaðist. Þeir sögðu að hvort sem það væri rétt eða rangt myndi grunur alltaf beinast að foreldrum Madeleine þar til sannleikurinn kæmi í ljós.
Madeleine McCann Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira