Undirvagninn vandamálið Guðjón Helgason skrifar 16. nóvember 2007 19:10 MYND/Teknikens Värld Toyota í Evrópu hefur fyrirskipað að sölu á Hilux pallbíl fyrirtækisins á 16 tommu dekkjum verði hætt í allri álfunni. Bíllinn valt næstum í elgsprófi. Ritstjóri sænsks bílablaðs sem gerði prófið segir dekkin ekki vandamálið heldur undirvagninn. Það var sænska bílablaðið Teknikens Värld sem gerði elgsprófið á sex pallbílategundum. Bílunum var ekið á innan við sextíu kílómetra hraða og síðan snarbeygt til að vikja undan aðvífandi hættu - svo sem eins og elg á miðjum veginum. Mitsubishi L tvö hundruð kom best út úr prófinu en Toyota Hilux verst. Sama próf kom illa út fyrir A-bíl Mercedes Benz fyrir tíu árum og endurbætur þá gerðar á þeim bílum eftir að sala á þeim hrundi. Að sögn Kristins G. Bjarnasonar hjá Toyota á Íslandi gerðu Toyota í Evrópu og Japan prófanir á bílnum og að sögn hans fengu þeir ekki bílinn til að hegða sér með sama hætti og Teknikens Värld í þeirra prófi. Þrátt fyrir það hafi verið ákveðið að hætta að selja bílinn á sextán tommu dekkjum því bíllinn hafi ekki hegðað sér sem skyldi. Á fimmtán tommu dekkjum skapist engin hætta. Kristinn segir Toyota Hilux bíla sem seldir séu á Íslandi alla með fimmtán tommu dekkjum - sextán tommu dekkin séu aukabúnaður. Formlegrar tilkynningar vegna málsins frá höfuðstöðvum Toyota sé að vænta á næstu dögum. Fréttastofa Stöðvar tvö hafði samband við Daniel Frodin, ritstjóra Teknikens Värld. Þær upplýsingar fengust hjá honum að dekkin og breidd þeirra væri ekki vandamálið heldur undirvagn Hiluxins. Hann sé ekki rétt hannaður. Þetta sé alvarlegt vandamál sem þurfi að taka á. Hægt sé aðs etja rafeindastýrðan jafnvægisbúnað í bílana - en Toyota Hilux er einn af fáum nýjum bílum án hans. Einnig segir Frodin hægt að endurhanna undirvagninn. Hilux bílar njóta vinsælda á Íslandi sem og annars staðar. Um sjö hundruð og fimmtíu slíkir eru nú á íslenskum götum. Erlent Fréttir Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Toyota í Evrópu hefur fyrirskipað að sölu á Hilux pallbíl fyrirtækisins á 16 tommu dekkjum verði hætt í allri álfunni. Bíllinn valt næstum í elgsprófi. Ritstjóri sænsks bílablaðs sem gerði prófið segir dekkin ekki vandamálið heldur undirvagninn. Það var sænska bílablaðið Teknikens Värld sem gerði elgsprófið á sex pallbílategundum. Bílunum var ekið á innan við sextíu kílómetra hraða og síðan snarbeygt til að vikja undan aðvífandi hættu - svo sem eins og elg á miðjum veginum. Mitsubishi L tvö hundruð kom best út úr prófinu en Toyota Hilux verst. Sama próf kom illa út fyrir A-bíl Mercedes Benz fyrir tíu árum og endurbætur þá gerðar á þeim bílum eftir að sala á þeim hrundi. Að sögn Kristins G. Bjarnasonar hjá Toyota á Íslandi gerðu Toyota í Evrópu og Japan prófanir á bílnum og að sögn hans fengu þeir ekki bílinn til að hegða sér með sama hætti og Teknikens Värld í þeirra prófi. Þrátt fyrir það hafi verið ákveðið að hætta að selja bílinn á sextán tommu dekkjum því bíllinn hafi ekki hegðað sér sem skyldi. Á fimmtán tommu dekkjum skapist engin hætta. Kristinn segir Toyota Hilux bíla sem seldir séu á Íslandi alla með fimmtán tommu dekkjum - sextán tommu dekkin séu aukabúnaður. Formlegrar tilkynningar vegna málsins frá höfuðstöðvum Toyota sé að vænta á næstu dögum. Fréttastofa Stöðvar tvö hafði samband við Daniel Frodin, ritstjóra Teknikens Värld. Þær upplýsingar fengust hjá honum að dekkin og breidd þeirra væri ekki vandamálið heldur undirvagn Hiluxins. Hann sé ekki rétt hannaður. Þetta sé alvarlegt vandamál sem þurfi að taka á. Hægt sé aðs etja rafeindastýrðan jafnvægisbúnað í bílana - en Toyota Hilux er einn af fáum nýjum bílum án hans. Einnig segir Frodin hægt að endurhanna undirvagninn. Hilux bílar njóta vinsælda á Íslandi sem og annars staðar. Um sjö hundruð og fimmtíu slíkir eru nú á íslenskum götum.
Erlent Fréttir Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira