1.600 týndu lífi hið minnsta Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 18:45 Tæplega 1.600 manns hið minnsta fórust þegar fellbylurinn Sadr fór yfir Bangladess í gær og fyrradag. Óttast er að mörg þúsund manns til viðbótar finnist látnir. Fellibylurinn fór yfir suður- og miðhluta Bangladess og yfir hluta Indlands en þá hafði töluvert dregið úr vindstyrk sem mældist mest sextíu og sex metrar á sekúndu. Opinber yfirvöld staðfestu síðdegis að 1.595 Bangladessar hið minnsta hefðu farist í verðurofsanum en óttast að mörg þúsund finnist látnir til viðbótar þegar björgunarmenn nái til afskekktra svæða. Íbúar í strandhéruðum fengu margir hverjir að snúa heim í morgun og komu þá að rústum húsa sinna. Kona sem býr í Barung sagðist ekki eiga enitt eftir. Fellibylurinn hefði hrifað allt frá henni. Fjölskylda hennar hefði átt togara sem væri nú horfinn. Þeir sem eiga steinhús sem enn standa hafa skotið skjólshúsi yfir þá sem misstu allt sitt. Herþyrlur og herskip eru notuð til að koma lyfjum og mat til þeirra sem eru hjálparþurfi eða hafa orðið innlyksa vegna flóða - en um fjögurra metra háar öldur gengu yfir landshluta þegar verðurhamurinn var sem mestur. Bangladessar þurfa að þola fellibyli og flóð á hverju ári. Mannskæðasti bylurinn varð 1970 þegar hálf milljón Bangladessa týndi lífi. Erlent Fréttir Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Tæplega 1.600 manns hið minnsta fórust þegar fellbylurinn Sadr fór yfir Bangladess í gær og fyrradag. Óttast er að mörg þúsund manns til viðbótar finnist látnir. Fellibylurinn fór yfir suður- og miðhluta Bangladess og yfir hluta Indlands en þá hafði töluvert dregið úr vindstyrk sem mældist mest sextíu og sex metrar á sekúndu. Opinber yfirvöld staðfestu síðdegis að 1.595 Bangladessar hið minnsta hefðu farist í verðurofsanum en óttast að mörg þúsund finnist látnir til viðbótar þegar björgunarmenn nái til afskekktra svæða. Íbúar í strandhéruðum fengu margir hverjir að snúa heim í morgun og komu þá að rústum húsa sinna. Kona sem býr í Barung sagðist ekki eiga enitt eftir. Fellibylurinn hefði hrifað allt frá henni. Fjölskylda hennar hefði átt togara sem væri nú horfinn. Þeir sem eiga steinhús sem enn standa hafa skotið skjólshúsi yfir þá sem misstu allt sitt. Herþyrlur og herskip eru notuð til að koma lyfjum og mat til þeirra sem eru hjálparþurfi eða hafa orðið innlyksa vegna flóða - en um fjögurra metra háar öldur gengu yfir landshluta þegar verðurhamurinn var sem mestur. Bangladessar þurfa að þola fellibyli og flóð á hverju ári. Mannskæðasti bylurinn varð 1970 þegar hálf milljón Bangladessa týndi lífi.
Erlent Fréttir Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira