Donadoni réð sér ekki af kæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2007 14:13 Roberto Donadoni landsliðsþjálfari Ítala fagnar eftir sigurinn gegn Skotum. Nordic Photos / AFP Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær. Þökk sé marki Christian Panucci í uppbótartíma unnu Ítalir 2-1 sigur á Skotlandi og tryggðu þar með bæði sér og Frökkum sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári á kostnað Skota. Donadoni hefur mátt þola mikla gagnrýni í heimalandi sínu og var talið nær öruggt að hann hefði ekki haldið áfram í starfi hefði hann mistekist að koma sínum mönnum á EM. „Venjulega kann ég að hafa stjórn á tilfinningum mínum en í þetta skiptið vildi ég óska strákunum til hamingju með árangurinn áður en við kæmum inn í búningsklefann." Hann sagði einnig að hann vonaðist til að upplifa fleiri stundir sem landsliðsþjálfari eins og þessar. „Ég hef aldrei áður upplifað eins mikla gleði og ég gerði eftir leikinn." Golf Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær. Þökk sé marki Christian Panucci í uppbótartíma unnu Ítalir 2-1 sigur á Skotlandi og tryggðu þar með bæði sér og Frökkum sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári á kostnað Skota. Donadoni hefur mátt þola mikla gagnrýni í heimalandi sínu og var talið nær öruggt að hann hefði ekki haldið áfram í starfi hefði hann mistekist að koma sínum mönnum á EM. „Venjulega kann ég að hafa stjórn á tilfinningum mínum en í þetta skiptið vildi ég óska strákunum til hamingju með árangurinn áður en við kæmum inn í búningsklefann." Hann sagði einnig að hann vonaðist til að upplifa fleiri stundir sem landsliðsþjálfari eins og þessar. „Ég hef aldrei áður upplifað eins mikla gleði og ég gerði eftir leikinn."
Golf Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira